Æfingatími með dómara fyrir unglinga og ungmenni!
Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara, Þórir Örn Grétarsson, í boði fyrir unglinga og ungmenni Spretts. Áætlað er um 10mín á hvern knapa, styttra ef skráning verður mikil, ungum Spretturum að kostnaðarlausu. Hver og einn ræður hvað hann vill sýna/taka fyrir, getur verið tölt prógramm, 4g, 5g… Gefin er umsögn, góðir punktar og tölur. Umsögn og tölur sendar á þátttakenda að loknum æfingatíma.… Read More »Æfingatími með dómara fyrir unglinga og ungmenni!