Í Spretti eru starfandi yngri flokka ráð sem funda reglulega um málefni yngri flokka félagsins.
Ungir Sprettarar eru með instagram #ungirsprettarar þar sem allar helstu upplýsingar um viðburði og hittinga eru settir inn.
Ungmenni eru einnig með fb messenger grúbbu sem ber heitið „Ungmenni í Spretti“.
Barna- og unglingaráð Spretts:
Elva Rún Jónsdóttir, formaður
Hulda Ingadóttir
Kári Sveinbjörnsson
Óliver Gísli Þorrason
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir
Kristín Elka Svansdóttir
Ungmennaráð Spretts:
Hulda María Sveinbjörnsdóttir, formaður
Marin Imma Richards
Hekla Rán Hannesdóttir
Sigurður Baldur Ríkharðsson
Þeim til aðstoðar er yfirþjálfari yngri flokka, Þórdís Anna Gylfadóttir.
Hægt er að nálgast upplýsingar um starf yngri flokka hjá Þórdísi á tölvupósti thordis@sprettarar.is.
Æskulýðsnefnd Spretts:
Þórunn Hannesdóttir, formaður
Inga Berg Gísladóttir
Berglind Guðmundsdóttir
Hægt er nálgast upplýsingar um starf Æskulýðsnefndar, ásamt því að senda hugmyndir/fyrirspurnir á aeskulydsnefnd@sprettarar.is