Skip to content

Í Spretti eru starfandi yngri flokka ráð sem funda reglulega um málefni yngri flokka félagsins. 
Ungir Sprettarar eru með instagram #ungirsprettarar þar sem allar helstu upplýsingar um viðburði og hittinga eru settir inn. 
Ungmenni eru einnig með fb messenger grúbbu sem ber heitið “Ungmenni í Spretti”. 

Barna- og unglingaráð Spretts: 
Elva Rún Jónsdóttir, formaður 
Hulda Ingadóttir 
Kári Sveinbjörnsson
Óliver Gísli Þorrason 
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir 
Kristín Elka Svansdóttir 

Ungmennaráð Spretts: 
Hulda María Sveinbjörnsdóttir, formaður 
Marin Imma Richards 
Hekla Rán Hannesdóttir 
Sigurður Baldur Ríkharðsson 

Þeim til aðstoðar er yfirþjálfari yngri flokka, Þórdís Anna Gylfadóttir. 
Hægt er að nálgast upplýsingar um starf yngri flokka hjá Þórdísi á tölvupósti [email protected]

Æskulýðsnefnd Spretts: 
Þórunn Hannesdóttir, formaður 
Inga Berg Gísladóttir 
Berglind Guðmundsdóttir 

Hægt er nálgast upplýsingar um starf Æskulýðsnefndar, ásamt því að senda hugmyndir/fyrirspurnir á [email protected] 

Hér má lesa um Afreksstefnu yngri flokka hestamannafélagsins Spretts  

svíþjóð

Foreldrafundur ungra Sprettara

Foreldrafundur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 29.janúar kl.18-19 í veislusal Samskipahallarinnar. Á fundinum munum við segja frá fyrirhuguðu æskulýðsstarfi ársins 2025, m.a. verður rætt um fyrirhugaða utanlandsferð ungra Sprettara. Hvetjum…
Unknown-3

Skemmtimótið Grímu- og glasafimi Spretts

Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 31 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 18:00 í Samskipahöllinni! Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta…
gardabaer-merki-lodrett-graent

Afreksstyrkir ÍTG

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins. Úthlutunarreglur afreksstyrkja Þeir aðilar, einstaklingar…
471788964_943209064575417_562505610215423424_n

Þjálfari ársins

Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin enda afar vinsæll reiðkennari hjá okkur Spretturum. Hér má sjá…
Sigvaldi-Larus

Helgarnámskeið með Sigvalda

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt…
1000015332

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið “Knapaþjálfun með Bergrúnu” sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi og nokkur laus pláss. Nú er einnig hægt að bóka…
Anton Páll Níels

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram…
IMG_6779

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir…
félagshesthús Spretts

Félagshesthús Spretts

Hestamannafélagið Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum uppá aðstöðu í félagshesthúsi sínu, að Heimsenda 1, gegn vægu gjaldi.  Í húsinu eru 6 eins hesta rúmgóðar stíur, sameiginleg hnakkageymsla, kaffistofa ásamt…
Þorvaldur Kristjánsson

Kynbótaárið 2024 og 2025

Spennandi fyrirlestur hjá félögum okkar hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ fimmtudaginn 16.janúar kl.20:00. Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, verður með fyrirlestur þar sem hann fer yfir liðið sýningarár kynbótahrossa sem og það sem…
Pollar3

Pollanámskeið 2025

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 25.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Síðasti tíminn laugardaginn 1mars.Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Nokkrir hópar í…
Arnar Máni2

Einkatímar með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni Sigurjónsson býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll fyrir yngri flokka. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.17:30-21:30. Fjöldi…
sprettur lógó

Viðvera á skrifstofu

Viðvera yfirþjálfara Spretts, Þórdísar Önnu Gylfadóttir, á skrifstofu Spretts verður framvegis á þriðjudögum milli kl.14-18. Skrifstofuna er að finna á 2.hæð Samskipahallarinnar, gengið er inn um gaflinn sem snýr að…
BlueLagoon

BLUE LAGOON mótaröð Spretts

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á…
1000015332

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests,…
Arny-Oddbjorg

Einkatímar Árný Oddbjörg 2025

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 8.janúar 2025. Námskeiðið hefst 8.janúar og er kennt til 26.febrúar. Samtals 8 skipti.   Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í Samskipahöll.  Reiðtímar í…
Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er…
sprettur_logo_net

Skráning á námskeið!

Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er á miðvikudögum í Samskipahöll, tímasetningar í boði milli kl.14:30-19:30. – Einka-og…
sprettur lógó

Námskeið vetur 2025

Hér má sjá dagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts veturinn 2025. Á allra næstu dögum verða janúar námskeiðin sett upp í sportabler og opnað verður fyrir skráningu fyrstu námskeiða mánudaginn 23.des.…
IMG_0283

Jólagaman ungra Sprettara

Föstudaginn 27.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.11:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum kl.10:30-11:00. Fyrri liðurinn á jólagleðinni verður keppni í „hobby horsing“…