Skip to content

Í Spretti eru starfandi yngri flokka ráð sem funda reglulega um málefni yngri flokka félagsins. 
Ungir Sprettarar eru með instagram #ungirsprettarar þar sem allar helstu upplýsingar um viðburði og hittinga eru settir inn. 
Ungmenni eru einnig með fb messenger grúbbu sem ber heitið „Ungmenni í Spretti“. 

Barna- og unglingaráð Spretts: 
Elva Rún Jónsdóttir, formaður 
Hulda Ingadóttir 
Kári Sveinbjörnsson
Óliver Gísli Þorrason 
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir 
Kristín Elka Svansdóttir 

Ungmennaráð Spretts: 
Hulda María Sveinbjörnsdóttir, formaður 
Marin Imma Richards 
Hekla Rán Hannesdóttir 
Sigurður Baldur Ríkharðsson 

Þeim til aðstoðar er yfirþjálfari yngri flokka, Þórdís Anna Gylfadóttir. 
Hægt er að nálgast upplýsingar um starf yngri flokka hjá Þórdísi á tölvupósti thordis@sprettarar.is. 

Æskulýðsnefnd Spretts: 
Þórunn Hannesdóttir, formaður 
Inga Berg Gísladóttir 
Berglind Guðmundsdóttir 

Hægt er nálgast upplýsingar um starf Æskulýðsnefndar, ásamt því að senda hugmyndir/fyrirspurnir á aeskulydsnefnd@sprettarar.is 

FEIF alþjóðavettvangi

Tækifæri á alþjóðavettvangi

FEIF leitar nú að „young committee members“ eða ungfulltrúum í tvær nefndir. Ungfulltrúar eru á aldrinum 18-26 ára og er hugmyndin að gefa ungu fólki tækifæri á að kynnast því…
Ungir Sprettar í landsliðsjökkum

Hæfileikamótun LH

Við hvetjum unga og efnilega Sprettara á aldrinum 14-17 ára (fædd 2008-2011) til að sækja um í Hæfileikamótun LH. Umsóknafrestur er 15.september. Sjá nánar í frétt LH hér fyrir neðan:https://www.lhhestar.is/is/frettir/opid-er-fyrir-umsoknir-i-haefileikamotun-veturinn-2024-2025
gardabaer

Afreksstyrkir Garðabæjar

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki. Íþróttafulltrúi/yfirþjálfari hvers félags sækir um afreksstyrki fyrir félagsmenn. Þeir sem telja sig eiga rétt á afreksstyrki, sjá reglur hér fyrir neðan,…
438154487_940975751063137_9054770252486965298_n

Fatnaður ungra Sprettara

Hettupeysur, Ariat og TopReiter jakkar fyrir unga Sprettara verða til afhendingar eftir að knapafundi á Landsmóti lýkur á sunnudaginn, 30.júní um kl.19:00. Æskulýðsnefnd verður með posa á staðnum og þarf…
Fakur_Sprettur_Landsmot

Landsmótsfundur yngri flokka Spretts

Fimmtudaginn 27.júní verður haldinn knapafundur fyrir Landsmótsfara í yngri flokkum Spretts í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fundurinn hefst kl.19:00 og er gert ráð fyrir ca. 30 mín. Fundurinn er ætlaður fyrir…
IMG_2312 2

Ferðasaga ungra Sprettara í Flagbjarnarholt

Æskulýðsnefnd Spretts hefur látið hendur standa fram úr ermum í vetur og staðið fyrir ýmiskonar viðburðum og hittingum fyrir unga Sprettara! Ein af stærri viðburðum nefndarinnar þetta árið var helgarferð…
IMG_6779

Æskulýðsreiðtúr

Þriðjudaginn 4.júní stendur Æskulýðsnefnd Spretts fyrir reiðtúr og grilli fyrir unga Sprettara. Mæting er við Samskipahöllina kl.17:30. Reiðtúrinn er ætlaður börnum og unglingum 8 ára og eldri sem eru vel…
Purple Funky Retro Event Announcement Facebook Post

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka…
c8148cf3-58c2-4b23-9f29-6486be95c8e6

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum…
TRjakki

Mátun mátun! Jakkar jakkar!

Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum! Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur…
sprettur lógó

keppnisvöllur lokaður

Vegna æfinga gæðingamóts hjá yngri flokkum Spretts verður keppnisvöllur lokaður milli kl.17:30 og 20:30 miðvikudaginn 15.maí.
sprettur lógó

Dagskrá æfingamóts

Dagskrá gæðinga æfingamóts má sjá hér fyrir neðan. Reiknað er með um 6-7 mín á hvern knapa – þá er möguleiki á að breyta/bæta prógrammið lítillega ef eitthvað fer úrskeiðis.…
sprettur lógó

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu…