Skip to content

Fræðslustarf

TITILL

Fræðslustarf 2023 -2024

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið og fræðslu sem stefnt er að halda í Spretti á komandi tímabili. Athugið að námskeiðin geta fallið niður, það geta bæst ný við eða þau færst til. Hér er hlekkur inn á netverslun Spretts þar sem sjá má á hvaða námskeið skráning er opin hverju sinni; sportabler.com/shop/hfsprettur

Haust 2023

Október
Frumtamninganámskeið – 2.okt
Knapamerki bókleg – byrjun október, kennt sameiginlega fyrir h.b.sv. í Fák
Einkatímar Árný Oddbjörg – 25.okt
Afreksnámskeið 25.okt
Hestamennska – 31.okt
Einkatímar Anton Páll
Fræðsluerindi/sýnikennsla Steinar Sigurbjörnsson – lok október

Nóvember
Knapamerki verkleg stig 1 til 5 – 15.nóv
Einkatímar Anton Páll
Einka- og paratímar Sigrún Sigurðardóttir
Hindrunarstökksnámskeið 1 og 2
Einkatímar Sigvaldi Lárus – 28.nóv
Fræðsluerindi/sýnikennsla Sigvaldi Lárs – 21.nóv
Áframhaldandi:
Hestamennska
Afreksnámskeið
Einkatímar Árný

Desember
Helgarnámskeið Anton Páll 2.-3.des
Helgarnámskeið Viðar Ingólfsson – 16.-17.des
Áframhaldandi:
Afreksnámskeið
Einka- og paratímar Sigrún Sigurðardóttir
Einkatímar Árný
Knapamerki verkleg
Hindrunarstökksnámskeið

Opinn tími fyrir yngri flokka tvisvar í viku klukkutíma í senn
Opinn tími fyrir félagsmenn í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll