Fræðslustarf
Fræðslustarf 2022 -2023
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið og fræðslu sem stefnt er að halda í Spretti á komandi tímabili. Athugið að námskeiðin geta fallið niður, það geta bæst ný við eða þau færst til. Hér er hlekkur inn á netverslun Spretts þar sem sjá má á hvaða námskeið skráning er opin hverju sinni;
sportabler.com/shop/hfsprettur
Auglýsingar fyrir námskeiðin er svo að finna á
heimsíðunni undir námskeið.
Haust 2022
Október
Frumtamninganámskeið
Bókleg knapamerki
Verklegt knapamerki
Hestamennska
Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu
Nóvember
Einkatímar með Sigvalda Lárus Guðmundssyni 15.nóv
Einkatímar með Sylvíu Sigurbjörnsdóttur 17.nóv
Hindrunarstökk og brokkspíru námskeið 27.nóv
Sýnikennsla með Ragnhildi Haraldsdóttur 30.nóv
Helgarnámskeið með Jóhanni Ragnarssyni – frestast
Desember
Helgarnámskeið með Þórarni Ragnarssyni 9.-11.des
Lífsleikni námskeið
Vinna við hendi námskeið
Opinn tími fyrir yngri flokka tvisvar í viku klukkutíma í senn með mismunandi
kennurum og kennslu
Opinn tími fyrir félagsmenn í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll
Jólabingó 18.des
Vetur/vor 2023
Janúar
Hestamennska 22.janúar
Pollanámskeið 21.janúar
Vinna við hendi námskeið með Hrafnhildi Helgu 9.janúar
Keppnisnámskeið og einkatímar með Vigdísi Matthíasdóttur 17.janúar
Undirbúningsnámskeið fyrir Töltgrúbbu 18. janúar
Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur 14.-15.janúar
Gæðingafimi námskeið 28.janúar
Námskeið með Sigrúnu Sigurðardóttur 16.janúar
Einkatímar með Valdísi Björk Guðmundsdóttur
Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu 11.janúar
Einka- og paratímar með Róberti Petersen 17.janúar
Febrúar
Töltgrúbban 8.febrúar
Einkatímar með Magnúsi Lárussyni hefst 9.febrúar
Mótaröð fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni innanhúss hefst 6.febrúar
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus Guðmundssyni 17.-19.feb.
Hestafjör
Mótaröð fyrir fullorðna innanhúss
Mars
Skeiðnámskeið
Pollanámskeið framhald inni og úti
Námskeið með Viðari Ingólfssyni
Mótaröð fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni innanhúss
Mótaröð fyrir fullorðna innanhúss
Apríl
Undirbúningur fyrir keppni á vordögum fyrir yngri flokka
Opinn tími fyrir yngri flokka tvisvar í viku klukkutíma í senn með mismunandi
kennurum og kennslu
Opinn tími fyrir félagsmenn í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll
Mótaröð utanhúss
Þrauta- og leikjadagur Spretts
Ratleikur Spretts
.