Helgarnámskeið með Sigvalda
Helgina 17.-19. febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á 3ja daga helgarnámskeið. Kennt er á föstudagskvöldi í 30mín einkatíma og á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á föstudagskvöldi er kennt í Húsasmiðjuhöll. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 1. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur sinnt reiðkennslu við góðan orðstír í fjölda mörg ár. Sigvaldi er einnig… Read More »Helgarnámskeið með Sigvalda