Æsklulýðsstarf

Keppnisnámskeið fyrir yngri flokka með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll, einnig verður möguleiki á að fara út á völl ef vallaraðstæður og veður leyfir. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.16:30-21:30. Fjöldi

Nánar

Námskeiðsdagur fyrir ungmenni!

Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari og tamningamaður býður ungmennum Spretts til sín í námskeiðsdag á Kvistum laugardaginn 26.apríl. Einungis 8 pláss eru í boði núna – en stefnt er að því að taka annan námskeiðsdag fljótlega. Hver reiðtími er um 40mín. Sameiginlegur

Nánar

Niðurstöður Blue Lagoon mótaraðarinnar

Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í gærkvöld og var keppt í tölti. Einnig var boðið upp á pollaflokk og voru 19 glæsilegir pollar sem mættu og sýndu okkur hesta sína. Framtíðin er björt í hestamennskunni með þessa

Nánar

Ungir Sprettarar leituðu að páskaeggjum

Páskaeggjaleit ungra Sprettarar fór fram síðastliðinn fimmtudag, 3.apríl, í góðu veðri í Magnúsarlundi. Páskakanínan hafði verið á ferðinni fyrr um daginn og skilið eftir sig þó nokkurn fjölda páskaeggja sem hátt í 30 ungir Sprettarar leituðu að í Magnúsarlundi. Allir

Nánar

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu Þau börn og unglingar sem hafa áhuga á að taka þátt í reiðhallarsýningu Spretts, Dymbilvikusýningunni, eru boðin velkomin að mæta á fyrstu æfingu, sunnudaginn 6.apríl kl.17:30-18:15 í Samskipahöllinni. Miðað er við að knapar séu á

Nánar

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti fimmtudaginn 3.apríl og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Við munum hittast við stóra gerðið hjá Magnúsarlundi fimmtudaginn 3.mars kl.17:00. Nauðsynlegt er að skrá sig

Nánar

Útreiðanámskeið með Hrafnhildi

Boðið verður uppá útreiðanámskeið með Hrafnhildi Blöndahl í apríl. Kennt verður í einstaklingstímum á þriðjudögum, tímasetningar eru í boði milli kl.15-18. Skemmtilegt námskeið fyrir unga sem aldna, hvort sem þú ert að koma þér í hnakkinn aftur eða vilt fá

Nánar

TREC námskeið fyrir börn og fullorðna

Boðið verður upp á TREC námskeið fyrir börn og fullorðna. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll milli kl.16:30-18:00, 45mín hver tími. Tveir hópar í boði, yngri og eldri. 4-5 í hóp. Samtals 4 skipti. Í kennslunni verður stuðst við TREC keppnisgreinina sem

Nánar

Pollanámskeið að hefjast á laugardaginn!

Laugardaginn 29.mars hefjast vinsælu pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl. Enn eru nokkur laus pláss og hægt er að bætast í hópinn fram til hádegis á föstudag, 28.mars. Námskeiðin eru niðurgreidd af Æskulýðsnefnd Spretts. Hvetjum alla áhugasama um að skrá sig og

Nánar

Kleinusala ungra Sprettara

Laugardaginn 22.mars ætla ungir Sprettarar að standa fyrir fjáröflun með því að selja glænýjar kleinur. Það er von okkar að þið takið vel á móti ungu kynslóðinni en þau munu ganga í hús í hesthúsahverfinu á morgun, laugardag, og mögulega

Nánar
Scroll to Top