yfirlit yfir námskeið haust ’24
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com. Skráning á námskeið mun opna á mánudögum kl.12:00 og fimmtudögum kl.12:00. Allar nánari upplýsingar um námskeið er hægt að nálgast hjá thordis@sprettur.is. September 30.sept Frumtamninganámskeið, bóklegur tími, Róbert Petersen Október 1.okt til 24.okt Frumtamninganámskeið, verklegir tímar, Róbert Petersen 10. + 17. okt Einkatímar… Read More »yfirlit yfir námskeið haust ’24