
Námskeiðsdagur fyrir ungmenni!
Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari og tamningamaður býður ungmennum Spretts til sín í námskeiðsdag á Kvistum laugardaginn 26.apríl. Einungis 8 pláss eru í boði núna – en stefnt er að því að taka annan námskeiðsdag fljótlega. Hver reiðtími er um 40mín. Sameiginlegur