Skip to content

Hestamannafélagið Sprettur

Félagið

Saga félagsins

Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti. Sprettur er með starfsemi sína á Kjóavöllum og er eitt stærsta hestamannafélag landsis með á annað þúsund félagsmenn. Við erum stoltir Sprettarar


Lög félagsins


Nefndir

Stjórnin

Framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Spretts er Þórunn Sigurðardóttir. Hægt er að ná í Þórunni í síma 620-4500 og á netfangið [email protected]

Þórunn er með fasta viðveru á þriðjudögum og föstudögum milli 10.00-16.00

No photo description available.

Helstu verkefni framkvæmdastjóra eru:
– Markaðssetning á fasteignum félagsins
– Daglegur rekstur, fjáröflun og fjármálastjórn
– Umsjón með útleigu
– Samskipti við stjórn félagsins, félagsmenn, fjölmiðla, opinbera aðila og hagsmunaaðila
– Viðburða- og verkefnastjórn á vegum félagsins
– Samskipti og utanumhald um nefndir félagsins
– Þjónusta við félagsmenn og utanumhald um félagatal
– Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn

Yfirþjálfari Spretts

Yfirþjálfari yngri flokka Hestamannafélagsins Spretts er Þórdís Anna Gylfadóttir.  Þórdís er með netfangið [email protected]

Þórdís er með fasta viðveru á þriðjudögum milli 13.00-16.00.

No photo description available.

Stjórn Spretts

Stjórn sem var kjörin á aðalfundi Spretts 3.apríl 2024

Jónína Björk Vilhjálmsdóttir

Formaður

Katla Gísladóttir

Varaformaður

Haraldur Pétursson

Ritari

Lárus Sindri Lárusson

Gjaldkeri


Davíð Áskelsson

Meðstjórnandi

Hermann Vilmundarson

Meðstjórnandi

Sigurbjörn Eiríksson

Meðstjórnandi

Sprettur

Merki Spretts

Hér má nálgast nýtt merki Spretts.
Til að hlaða því niður, smellið á viðeigandi tengil og vistið. Athugið að JPG merkið opnast í nýjum glugga, þar sem best er að hægri smella með músinni á merkið og velja “Save As” eða Vista.


Merki Spretts sem PDF

Smelltu til að sækja


Merki Spretts sem JPG

Smelltu hér til að sækja