Hestamannafélagið Sprettur

Félagið

Saga félagsins

Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti. Sprettur er með starfsemi sína á Kjóavöllum og er eitt stærsta hestamannafélag landsis með á annað þúsund félagsmenn. Við erum stoltir Sprettarar

Stjórnin

Framkvæmdastjóri

Lilja Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri Spretts. 

Helstu verkefni framkvæmdastjóra eru:
– Markaðssetning á fasteignum félagsins
– Daglegur rekstur, fjáröflun og fjármálastjórn
– Umsjón með útleigu
– Samskipti við stjórn félagsins, félagsmenn, fjölmiðla, opinbera aðila og hagsmunaaðila
– Viðburða- og verkefnastjórn á vegum félagsins
– Samskipti og utanumhald um nefndir félagsins
– Þjónusta við félagsmenn og utanumhald um félagatal
– Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn

Hægt er að ná í Lilju í síma 620-4500 og í netfangið sprettur@sprettarar.is.

Stjórn Spretts

Stjórn sem var kjörin á aðalfundi Spretts 18.nóv 2021

Formaður

Varaformaður

Meðstjórnandi

Meðstjórnandi

Meðstjórnandi

FRAMKVÆMDASTJÓRI

Sprettur

Merki Spretts

Hér má nálgast nýtt merki Spretts.
Til að hlaða því niður, smellið á viðeigandi tengil og vistið. Athugið að JPG merkið opnast í nýjum glugga, þar sem best er að hægri smella með músinni á merkið og velja „Save As“ eða Vista.

Merki Spretts sem PDF

Merki Spretts sem JPG