Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

sprettur_logo_net

Losun á hrossataði bönnuð

Í gær barst stjórn Spretts erindi frá heilbrigðiseftirliti Kópavogs og Garðabæjar þess efnis að stöðva þurfi alla förgun á hrossataði á félagssvæði Spretts. Stjórn fór á fund út af málinu…
reidhallarlykill

Fjölskyldulykill í reiðhallir

Vegna ábendinga hefur veirð ákveðið að bæta við fjölskyldulykli að reiðhöllini eins og áður var í boði. Ákveðið var að bjóða upp á fjölskyldulykil af ársáskrift og kostar sá lykill…
sprettur lógó

yfirlit yfir námskeið haust ’24

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com.…
LH

Framboð til stjórnar LH

Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar…
FEIF alþjóðavettvangi

Tækifæri á alþjóðavettvangi

FEIF leitar nú að „young committee members“ eða ungfulltrúum í tvær nefndir. Ungfulltrúar eru á aldrinum 18-26 ára og er hugmyndin að gefa ungu fólki tækifæri á að kynnast því…
sprettur lógó

Félagsfundur Spretts

Kæru félagar í Spretti, stjórn hefur ákveðið að halda félagsfund þann 25. September klukkan 20:00 í veislusal félagsins. Tilgangur fundarins er að fara yfir stöðuna í félaginu, hvað stjórn hefur…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

sprettur lógó

yfirlit yfir námskeið haust ’24

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com.…
Robbi Pet með nemendum

Frumtamninganámskeið

​Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 30.september 2024 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir…
Purple Funky Retro Event Announcement Facebook Post

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka…

Sækja um félagsaðild