Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins
Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni síðastliðið ár, þ.á.m. Íslandsmeistari…