Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

sprettur_logo_net

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts

Dagana 21-23.júlí nk mun Áhugamannamót Íslands fara fram á félagssvæði hmf. Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Samkvæmt reglugerð sem samþykkt var á síðasta LH þingi þá mótið þá á það…
Hlaupahestur

Félagshesthús spretts, hvernig viljum við hafa það?

Hugmyndasmiðja fyrir uppbyggingu á Félagshesthúsi fyrir börn og unglinga. Stjórn hmf. Spretts langar að bjóða félagsmönnum að koma að hugmyndavinnu/spjalli við undirbúning og skipulag á félagshesthúsi og kennsluhöll á félagssvæði…
351035404_1362740464455364_8733074558068644439_n

Niðurstöður opna gæðingamóts Spretts og Fáks.

Opna Gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni, forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki fór fram sl þriðjudag og forkepnni í Gæðingatölti, A- og B- flokkum á miðvikudagskvöldið.…
349295008_565711472141510_3786019565020016477_n

Miðbæjarreiðin 3. júní

Hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í miðbæinn nk laugardag. Miðbæjarreið Landssambands Hestamannafélaga og Horses of Iceland verður haldin laugardaginn, 3. júní kl. 15:00 í miðbæ Reykjavíkur. Miðbæjarreiðin er ákaflega skemmtileg hefð sem vekur athygli á…
Fakur_Sprettur

Opið Gæðingamót Fáks og Spretts

Ákveðið hefur verið að hafa forkeppni á opna gæðingamóti Fáks og Spretts 30.maí og 31.maí, öll úrslit verða fimmtudaginn 1.júní. Mótið verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal. A og…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

útreiðanámskeið

Útreiðanámskeið fyrir börn og unglinga

Boðið verður upp á útreiðarnámskeið í maí fyrir börn og unglinga. Á námskeiðinu verður farið yfir stjórnun og ásetu hjá knapa ásamt því að þjálfa markvisst gangtegundir og hvernig hægt…
Hans Þór Hilmarsson

Helgarnámskeið með Hans Þór Hilmarssyni!

Reiðkennarinn Hans Þór Hilmarsson heldur námskeið í Spretti helgina 6.-7.maí nk. Kennt verður laugardag og sunnudag í 40 mín einkatímum. Kennt verður í Samskipahöll. Tímasetningar í boði á milli kl.9:00…
skeifa1

Járninganámskeið 28.-30.apríl

Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 28-30.apríl. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð.…

Sækja um félagsaðild