Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Samskipadeildin

Áhugamannadeild Spretts 2024

Undirbúningur er á fullu fyrir tíunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni.Við stefnum á glæsileg mót árið 2024 og hafa dagsetningar löngu verið teknar frá í Samskipahöllinni. Ný lið sem hafa…
íslenskur hestur

Dagskrá æskunnar

Sameiginleg dagskrá æskulýðsnefndar Spretts og Barna- og unglingaráðs Spretts fyrir haustið 2023. Hver og einn viðburður verður kynntur betur þegar nær dregur. 26.september þriðjudagur kl.19-21. Spil og bíó í veislusal…
undirburdur

Hópkaup á undirburði

Hestamannafélaginu Sprett langar að athuga áhuga félagsmanna á hópkaupum á undirburði. Með því að félagsmenn taki höndum saman og safni í eina stóra pöntun hjá innflytjendum og eða framleiðundum á…
Lydia-1

Kynbótahross Spretts 2023

Ræktunardeild/nefnd hestamannafélagsins Spretts óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum um sýnd hross á árinu. Upplýsingar um IS númer, nafn hests og ræktanda skal sendast fyrir 30.september á: hanneshj@mi.is eða audur.stefansdottir@gmail.com. Efstu…
Samskipadeildin

Áhugamannadeild Spretts 2024

Undirbúningur er á fullu fyrir tíunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni.Við stefnum á glæsileg mót árið 2024 og hafa dagsetningar löngu verið teknar frá í Samskipahöllinni. Ný lið sem hafa…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Robbi Pet með nemendum

Frumtamninganámskeið

Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 2.október 2023 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir…
fyndinn-hestur1

Námskeiðahald og fræðsla

Dagskrá námskeiðahalds og fræðslu fyrir haustmánuði (okt – des) á vegum Spretts verður kynnt á næstu dögum. Það verður margt um að vera líkt og áður. Allar hugmyndir frá félagsmönnum…
útreiðanámskeið

Útreiðanámskeið fyrir börn og unglinga

Boðið verður upp á útreiðarnámskeið í maí fyrir börn og unglinga. Á námskeiðinu verður farið yfir stjórnun og ásetu hjá knapa ásamt því að þjálfa markvisst gangtegundir og hvernig hægt…

Sækja um félagsaðild