Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Screenshot

Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins

Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni síðastliðið ár, þ.á.m. Íslandsmeistari…
cropped-sprettur_logo

Foreldrafundur Ungra Sprettara

Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins kynnt og sagt frá þeim námskeiðum sem verða í boði.…
cropped-sprettur_logo

Félagsfundur Spretts 25 september 2024

Haustfundur félagsmanna var haldin miðvikudaginn 25. september við góða mætingu en hátt í 100 manns komu og fengu sér súpu saman og nutu samvistar.  Formaður Spretts fór yfir helstu málefni…
leikjad

Dagskrá Æskulýðsnefndar

Æskulýðsnefnd Spretts í samstarfi við Barna- og unglingaráð hefur sett saman dagskrá fyrir haustið 2024. 9.október Foreldrafundur í veislusal Samskipahallarinnar. Nánar auglýst síðar. 21.október Hestaklúbbur. Stefnt verður að því að…
Takkþjálfi

#takkþjálfi

Í dag er dagur Íþróttaþjálfara (Global Coaches Day) og viljum við nýta tækifærið og þakka okkar frábæru reiðkennurum og leiðbeinendum sem sinna kennslu hjá Hestamannafélaginu Spretti. Þeir eru auðvitað mikið…
Guðný og Elva_2

Afrekssjóður Gbæ styrkir tvo unga Sprettara

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur veitt tveimur ungum Spretturum myndarlegan styrk úr Afrekssjóði Garðabæjar en báðar eru þær búsettar í Garðabæ.  Guðný Dís Jónsdóttir og Elva Rún Jónsdóttir hlutu styrk…
Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Julie 2

Einkatímar Julie Christiansen

Þriðjudaginn 15.október verður reiðkennarinn Julie Christiansen á Íslandi og hefur boðið áhugasömum Spretturum að sækja reiðtíma í Samskipahöllinni.  Í boði eru einkatímar frá kl.12:00-17:00. Kennt verður í 40mín einkatímum. Verð fyrir timann…
Arny-Oddbjorg

Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 23.október. Námskeiðið hefst 23.október og er kennt til 11.desember. Samtals 8 skipti.   Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í…
Anton Páll Níels

Einkatímar hjá Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 10.október og fimmtudaginn 17.október.  Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Samskipahöll.  Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 36500kr…

Sækja um félagsaðild