Hestamannafélagið Sprettur

Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Lokun á reiðstíg vegna vatnsveituframkvæmda

Reiðstígur sem liggur ofan við Vatnsendabletti 710-713 og á milli Forna- og Breiðahvarfs verður lokaður í dag, mánudaginn 3. október vegna lagningu vatnslagnar þvert á stíginn. Gert er ráð fyrir…

Knapamerkjakennsla hefst í október

Knapamerki eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta viðþekkingu sína og færni sem reiðmenn. Námið hentar öllum sem eru 12 ára og eldri,…

Facebook

Námskeiðahald hjá Spretti

Námskeið

Námskeið fyrir börn

Keppnisnámskeið I

Keppnisnámskeið II

Mynddalbúm

Myndir frá félaginu

Sækja um félagsaðild