Hestamannafélagið Sprettur

Hreinsunardagur Spretts verður haldinn miðvikudaginn 23.apríl kl 17 Hittumst við Samskipahöllina (þar verðurm við með áhöld og poka ) 🌱

Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 3.maí og sunnudaginn 4.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt

Hurð 1, hólf 1, í Samskipahöllinni er biluð og opnast ekki. Vinsamlegast gangið inn um hurð 2 í hólfi 2.

Skráningafresti fer nú senn að ljúka fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl –

Firmakeppni Spretts verður haldin fimmtudaginn 24.apríl og verður keppt á hringvellinum, en sú hefð hefur skapast að keppt er til

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.

Scroll to Top