Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Hestamannafélagið Sprettur
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Hestamannafélagið Sprettur leitar að handlögnum og skipulögðum einstakling. Um er að ræða fjölbreytt starf hjá Spretti og er æskilegt að viðkomandi geti gengið í öll tilfallandi verkefni í tengslum við…
Hverfið okkar góða er í uppbyggingu og það þýðir að umferð stórvirkra vinnuvéla verða algengari sem og að nærumhverfi byggingalóða fylgi rask og hávaði. Við getum ekki bannað umferðina né…
Hin margrómaða skötuveisla Spretts fer fram á Þorláksmessu í Arnarfelli, veislusal Spretts. Húsið opnar klukkan 11:30 og stendur veislan til 14:00. Frábær dagskrá, miðaverð er 6.900 en hægt er að…
Á morgun, miðvikudaginn 11 desember milli klukkan 17:30-18:030 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af…
Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn þriðjudaginn 10.desember í veislusal Spretts milli kl.18-20 Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur, spiluð verður jólatónlist, það verður jólabíómynd á skjávarpanum…
Helgarnámskeið með Antoni Páli 14.-15.desember! Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 14.des og sunnudaginn 15.des. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer…
Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími, 14 skipti. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 22. jan á bóklegum tíma þar sem farið verið yfir reiðleiðir…
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er…