Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

cropped-sprettur_logo

Umsjónaraðili – starf

Hestamannafélagið Sprettur leitar að handlögnum og skipulögðum einstakling. Um er að ræða fjölbreytt starf hjá Spretti og er æskilegt að viðkomandi geti gengið í öll tilfallandi verkefni í tengslum við…
teamw

Vinnusvæði – Hestar&Menn

Hverfið okkar góða er í uppbyggingu og það þýðir að umferð stórvirkra vinnuvéla verða algengari sem og að nærumhverfi byggingalóða fylgi rask og hávaði. Við getum ekki bannað umferðina né…
myrkri

Umferð – hestar&menn

Kæru Sprettarar Það er gaman að sjá að hverfið okkar er að lifna hressilega við, er fleiri og fleiri taka inn hross á hús og eru að byrja útreiðar af…
kaest_skata

Skötuveisla Spretts

Hin margrómaða skötuveisla Spretts fer fram á Þorláksmessu í Arnarfelli, veislusal Spretts. Húsið opnar klukkan 11:30 og stendur veislan til 14:00. Frábær dagskrá, miðaverð er 6.900 en hægt er að…
plast

Móttaka á plasti

Á morgun, miðvikudaginn 11 desember milli klukkan 17:30-18:030 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af…
Litlu jólin ungir sprettarar

Litlu- jólin hjá ungum Spretturum! 

Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn þriðjudaginn 10.desember í veislusal Spretts milli kl.18-20  Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur, spiluð verður jólatónlist, það verður jólabíómynd á skjávarpanum…
Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Anton Páll

Helgarnámskeið Anton Páll 14.-15.des

Helgarnámskeið með Antoni Páli 14.-15.desember! Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 14.des og sunnudaginn 15.des. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer…
IMG_3095

Töltgrúppa 2025

Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími, 14 skipti. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 22. jan á bóklegum tíma þar sem farið verið yfir reiðleiðir…
Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er…

Sækja um félagsaðild