Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

sprettur lógó

Íslandsmeistarar Spretts

Íslandsmót barna og unglinga var haldið dagana 17.-21.júlí sl. á Varmárbökkum í Mosfellsbæ af hestamannafélaginu Herði. Mótið var glæsilegt í alla staði þar sem börn og unglingar léku listir sínar.…
sprettur lógó

Uppfærð viðmið til afreksverðlauna Spretts

Stjórn Spretts hefur farið yfir reglur og stigagjöf fyrir íþróttafólkSpretts og uppfært þær lítillega. Þetta eru reglur sem gilda fyrir keppnisárið 2024. Eftirfarandi verðlaun verða veitt: Besti keppnisárangur í barna,…
sprettur lógó

Reiðvegaframkvæmdir

Starfsmenn Loftorku vinna nú að gerð nýrra reiðvega á svæðinu okkar, innan hverfisins. Við viljum vekja athygli á þessum framkvæmdum og hvetja fólk um að fara varlega í kringum framkvæmdirnar…
Hjartasteinn fra hrístjorn

Ræktunarhross frá Sprettsfélögum á Landsmóti

Stórglæsilegu landsmóti á vegum Spretts og Fáks er nú lokið. Gaman er að skoða árangurinn á kynbótabrautinni þar sem fjölmörg glæsihross úr ræktun félagasmanna í Spretti komu fram. Einnig áttu…
youth cup

Hulda keppir á Youth Cup

FEIF Youth Cup, sem fer fram í Sviss, hefst í dag! Youth Cup er æskulýðsviðburður á vegum FEIF (heimssamtaka um íslenska hestsins) og er haldið annað hvert ár. Viðburðurinn er…
sprettur lógó

Sex Sprettarar í U-21 árs

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Danmörku 8.-11.ágúst. Tilkynnt hefur verið hvaða knapar í U21 árs hóp munu keppa fyrir Íslands hönd en þar eru hvorki meira né minna en…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Purple Funky Retro Event Announcement Facebook Post

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka…
c8148cf3-58c2-4b23-9f29-6486be95c8e6

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum…
Anton Páll Níels

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram…

Sækja um félagsaðild