Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Unknown-3 copy

Þorrablót Spretts og Fáks 2025

Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febrúar nk. Veislan fer fram í Arnarfelli, veislusalnum í Samskipahöllinni. Á næstu dögum munum við segja betur frá dagskránni, hver verður veislustjóri o.s.frv.…
svíþjóð

Foreldrafundur ungra Sprettara

Foreldrafundur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 29.janúar kl.18-19 í veislusal Samskipahallarinnar. Á fundinum munum við segja frá fyrirhuguðu æskulýðsstarfi ársins 2025, m.a. verður rætt um fyrirhugaða utanlandsferð ungra Sprettara. Hvetjum…
Unknown-3

Skemmtimótið Grímu- og glasafimi Spretts

Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 31 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 18:00 í Samskipahöllinni! Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta…
Ragnar

Ragnar nýr starfsmaður

Gengið var frá ráðningu í vikunni á Ragnari Stefánssyni í starf “Umsjónaraðila svæðis og fasteigna” hjá Spretti. Ragnar er Sprettari og heldur hesta á Fluguvöllum. Ragnar mun hefja störf hjá…
gardabaer-merki-lodrett-graent

Afreksstyrkir ÍTG

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins. Úthlutunarreglur afreksstyrkja Þeir aðilar, einstaklingar…
Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Sigvaldi-Larus

Helgarnámskeið með Sigvalda

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt…
1000015332

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið “Knapaþjálfun með Bergrúnu” sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi og nokkur laus pláss. Nú er einnig hægt að bóka…

Sækja um félagsaðild