Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

1685981080-forsidubanner_fakur_sprettur_1

Kynningarfundur sjálfboðaliða á landsmóti 2024

Miðvikudaginn 15. maí kl. 20:00 í veislusal Samskipahallarinnar í Spretti. Við hestamenn elskum að hitta aðra hestamenn á góðu mannamóti, hestamannamóti, horfa á knapaá öllum aldri sýna gæðinga sína, deila…
Midbaejarreid-2024

Miðbæjarreið LH 28.maí

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir árlegri miðbæjarreið. Að þessu sinni fer reiðin fram þriðjudaginn 28. maí. Við hvetjum áhugafólk um íslenska hestinn til að koma í miðbæinn og dást að fallegu…
sprettur lógó

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu…
Gæðingamót Dreyra – 1

Opið Gæðingamót Dreyra

Nánari upplýsingar í gegnum netfangið dreyri@gmail.com Hér er tengill á viðburinn á Facebook https://www.facebook.com/events/3213773312250974
TRjakki

Mátun mátun! Jakkar Jakkar!

Föstudaginn 10.maí verður haldin mátun á jökkum fyrir unga Sprettara! Í boði eru TopReiter jakkar, í karla og kvennastærðum, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti…
sprettur lógó

Keppnisvöllur upptekin

Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

sprettur lógó

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu…
sprettur lógó

Keppnisvöllur upptekin

Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut…
Anton Páll Níels

Helgarnámskeið hjá Antoni

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr.Skráning er opin…

Sækja um félagsaðild