Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur og skýrsla stjórnar
Aðalfundur Spretts fór fram 1. apríl síðastliðinn. Vel var mætt og félagar í Spretti áhugasamir um félagið. Farið var yfir skýrslu stjórnar sem fylgir hér með í þessari frétt sem og reikninga félagsins. Þrjár nefndir kynntu sín störf og voru það Sjálfbærninefnd, æskulýðsnefnd og reiðveganefnd. Farið var í gegnum lagabreytingartillögur

Reiðleið í gegnum Magnúsarlund lokuð tímabundið í dag
Kæru Sprettarar! Í dag frá kl.16:30 má búast við að reiðleiðin í gegnum Magnúsarlund verði lokuð því þar fer fram Páskaeggjaleit ungra Sprettara! Reiðleiðin verður opnuð á nýjan leik um kl.18:00. Við munum setja keilur á reiðveginn til að loka fyrir umferð þar í gegn. Eins munu ungir Sprettarar hittast
Vor- og sumartónleikar Sprettskórsins
Sprettskórinn ásamt karlakór Hreppamanna kynna vor- og sumartónleika sína fyrir árið 2025. Á efnisskrá tónleikanna verða karlakórsperlur úr ýmsum áttum. Öll hjartanlega velkomin. Guðríðarkirkja 8.apríl kl.20 Hveragerðiskirkja 11.apríl kl.20 Félagsheimilið á Flúðum 16.apríl kl.20 Dómkirkjan Skálholti 27.júlí kl.16

Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu
Barna- og unglingaatriði fyrir Dymbilvikusýningu Þau börn og unglingar sem hafa áhuga á að taka þátt í reiðhallarsýningu Spretts, Dymbilvikusýningunni, eru boðin velkomin að mæta á fyrstu æfingu, sunnudaginn 6.apríl kl.17:30-18:15 í Samskipahöllinni. Miðað er við að knapar séu á 10.aldursári en ef yngri knapar telja sig vera tilbúna að

Einkatímar Julie Christiansen apríl
17.og 18.apríl nk. (Skírdagur og Föstudagurinn langi) mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og hefur verið í fremstu röð knapa til margra ára. Julie

Einkatímar Róbert Petersen
Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 8.apríl og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í 40mín. Kennslu lýkur 6.maí, ath ekki er kennt 15.apríl, samtals