Skip to content

Mátun mátun! Jakkar jakkar!

Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum!

Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla!

Allir jakkar/peysur verða merktar eins. Æskulýðsnefnd stefnir að því að niðurgreiða jakkana og peysurnar töluvert.