Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Danmörku 8.-11.ágúst. Tilkynnt hefur verið hvaða knapar í U21 árs hóp munu keppa fyrir Íslands hönd en þar eru hvorki meira né minna en sjö ungir Sprettarar!
Þessir knapar munu spreyta sig ýmist einungis í íþróttagreinum mótsins og/eða gæðingakeppnisgreinum mótsins.
Dagur Sigurðarson, Geysir
Elva Rún Jónsdóttir, Sprettur
Embla Lind Ragnarsdóttir, Léttir
Guðný Dís Jónsdóttir, Sprettur
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Þytur
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir, Snæfellingur
Hekla Rán Hannesdóttir, Sprettur
Herdís Björg Jóhannsdóttir, Sprettur
Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Sprettur
Matthías Sigurðsson, Fákur
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson, Sprettur
Ragnar Snær Viðarsson, Fákur
Selma Leifsdóttir, Fákur
Sigurður Baldur Ríkharðsson, Sprettur
Innilega til hamingju knapar með landsliðssætin!