Skip to content

Fréttir

Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í dag, þátttaka var góð. Við tókum daginn snemma og hófum keppni kl 11:00. Keppt var í tölti T7 í öllum flokkum nema pollaflokk. Vetrarmótanefndin þakka öllum fyrir þátttökuna, sjáumst 24. mars á vetrarleikum 2. Pollar teymdirAri Ævarsson Vörður frá AkurgerðiJakob Geir Valdimarsson Afrodíta frá ÁlfhólumDíana Elsa Bjarnadóttir Gleði frá UnalækÞórunn Anna Róbertsdóttir Hrafnaflóki frá HjaltastöðumAnna Júlíana Björnsdóttir Garðar frá… Read More »Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24

1. Vetrarleikar Spretts 2024

Vetrarleikarnir hefjast 11:00 á Pollaflokkum. Að pollaflokki loknum verða börn minna keppnis vön og svo koll af kolli. Áætlað er að hvert holl taki 5 mín í forkeppni, úrslit verða riðin að hverjum flokki loknum. Pollar (9 ára og yngri) – teymdir Pollar (9 ára og yngri) – ríða sjálfir, allir eru sigurvegarar. Barnaflokkur minna vön (2 holl) svo úrslit Barnaflokkur, meira vön (1 holl)… Read More »1. Vetrarleikar Spretts 2024

Blue lagoon fimmgangur og pollaflokkur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 29.febrúar nk. Keppni hefst kl.17:15 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi og pollaflokki. Eftirtaldir flokkar verða í boði;„Pollatölt – pollaflokkur“ er ætlaður pollum sem eru teymdir eða með aðstoðarmenn„Pollatölt – meistaraflokkur“ er ætlaður pollum sem ríða sjálfir Barnaflokkur (10-13ára): F2Unglingaflokkur (14-17ára): F2Ungmennaflokkur (18-21árs): F2 6 efstu… Read More »Blue lagoon fimmgangur og pollaflokkur

Fyrsta mót 1.deildarinnar

Fyrsta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum mun fara fram í Samskipahöllinni í kvöld, 23.feb. Deildin hefst á fjórgangi, styrktaraðili kvöldsins er VÞ hurðir. 24 keppendur eru skráðir til leiks í kvöld og er greinilega mikil tilhlökkun fyrir kvöldinun meða þátttakenda og aðstandenda. Mótið hefst kl 19:00. Hægt verður að koma með hross inn í reiðhöllina að knapafundi loknum sem verður kl 18:00 Veitingasalan í veislusal Spretts… Read More »Fyrsta mót 1.deildarinnar

Skráning á 1.vetrarleika Spretts

Fyrstu vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 25.feb nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Sú ákvörðun hefur verið tekin að breyta til með form vetraleikanna nú í vetur, á fyrsta mótinu verður keppt í T7 í öllum flokkum, nema pollaflokk, skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningu lýkur föstudaginn 23.feb kl 23:59. Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu Spretti. Tölt T7 Knapi velur upp á hvora… Read More »Skráning á 1.vetrarleika Spretts

Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Nú í kvöld var fyrsta mótið í Samskipadeildinni veturinn 2024, Josera fjórgangurinn. Mótið tókst frábærlega og var gaman að sjá marga nýja knapa og hesta spreyta sig á vellinum í kvöld. Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera fyrir að vera styrktaraðili… Read More »Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Mikil ásókn hefur verið á námskeið á vegum Spretts og oftar en ekki komast færri að en vilja. Því hefur verið líkt við villta vestrið að skrá sig á sum námskeið sem eru hvað vinsælust. Það er því hugmynd að skráning á ný námskeið verði framvegis á sama tíma og sama vikudegi, svo allir séu meðvitaðir um hvenær skráning hefst. Kl.12:00 á laugardögum opnar skráning… Read More »Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Matseðill kvöldsins

Matseðill 22 feb SIGURJÓN BRAGI GEIRSSON Matreiðslumeistari og yfirkokkur hjá Flóra Veisluþjónusta Sigurjón Bragi Geirsson lærði kokkinn á Hótel Borg frá árunum 2007 – 2010. Hann hefur starfað sem yfirkokkur á ýmsum veitingastöðum landsins ásamt því að vera virkur í matreiðslukeppnum bæði hér á landi og erlendis. Frá 2017 – 2020 keppti Sigurjón með kokkalandsliðinu fyrir Íslands hönd en árið 2020 tók hann við sem… Read More »Matseðill kvöldsins

Liðakynning V

Lið Hydrema Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Birna Ólafsdóttir 44 FákurCaroline Jensen 27 Alendis GeysirKjartan Ólafsson 64 Mosfellsveitur HörðurHrafn Einarsson 43 Snókur Verktakar DreyriG.Birnir Ásgeirsson 57 AIR ATLANTA Sprettur Lið: Kaupfélags Borgfirðinga og Borgarverk Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Ámundi SigurðssonLiðstjóri) ( 66 ára Forstöðumaður áhaldahúss Borgarbyggðar BorgfirðingurÓlöf Guðmundsdóttir 58 ára Hestasýn ehf og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi Borgfirðingur og FákurEyþór Gíslason 49 ára Dalir verktakar ehf… Read More »Liðakynning V

Liðakynning iV

Lið Réttverks Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagRúnar Freyr Rúnarsson (Liðsstjóri) 38 Landsnet SpretturRósa Valdimarsdóttir 60+ Í mat Garðabæ FákurSverrir Einarsson 60+ Útfarastofa Íslands SpretturÓskar Þór Pétursson 43 Sjálfstætt starfandi FákurArnhildur Halldórsdóttir 45 Lífland Sprettur Lið Stólpa Gáma Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagSigurður Tyrfingsson (liðsstjóri) 63 Garðatorg eignamiðlun SpretturErna Jökulsdóttir 25 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús SpretturGunnar Már Þórðarson 66 Sjálfstætt starfandi SpretturElín D. Guðmundsdóttir 57 Fasteignamarkaðurinn SpretturÓlafur Flosason… Read More »Liðakynning iV