Samskipadeildinni lokið 2024
Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og skemmtilega samveru á öllum mótunum, 14 lið tóku þátt í vetur og þar af voru 4 ný lið. Við höldum ótrauð áfram og hlökkum til næsta vetrar með ykkur. Stjórn deildarinnar og allir sjálfboðaliðar sem… Read More »Samskipadeildinni lokið 2024