Skip to content

Áhugamannadeild

Samskipadeildinni lokið 2024

Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og skemmtilega samveru á öllum mótunum, 14 lið tóku þátt í vetur og þar af voru 4 ný lið. Við höldum ótrauð áfram og hlökkum til næsta vetrar með ykkur. Stjórn deildarinnar og allir sjálfboðaliðar sem… Read More »Samskipadeildinni lokið 2024

Devold töltið í samskipadeildinni

Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.. Mótið hefst kl 19:00 og verður veitingasalan að sjálfsögðu á sínum stað og opnar kl 17:00. Matseðillinn er glæsilegur að vanda. Við hvetjum keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður og fá sér að borða fyrir… Read More »Devold töltið í samskipadeildinni

Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

Nú í kvöld fór fram fimmgangur í Samskipadeildinni, styrktaraðili kvöldsins var Bílabankinn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.   Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79.  Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21 47 keppendur tóku þátt í kvöld og gekk mótið frábærlega. Gaman er að fylgjast með þátttakendum vaxa og… Read More »Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

Bílabanka fimmgangur Samskipadeildarinnar.

Í kvöld fer fram fjórða mótið í Samskipadeildinni. Nú verður það fimmgangur, styrktaraðili kvöldsins er Bílabankinn. Mótið hefst kl 18:30 og er hörkukeppni framundan í kvöld. Veitingasalan verður að vanda í veislusalnum og opnar húsið kl 17:00, matseðill kvöldsins er glæsilegur eins og sjá má. Við hvetjum alla til þess að setjast niður og borða saman. Hér er ráslisti kvöldsins. Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur – 2.… Read More »Bílabanka fimmgangur Samskipadeildarinnar.

úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Mótið tókst frábærlega, veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og margir áhorfendur voru mættir í stúkuna til þess að fylgjast með. Hart var barist í brautinni og mátti vart á milli sjá… Read More »úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölt

Ráslistar Húsasmiðju & Blómavals Slaktaumatöltsins í Samskipadeildinni fimmtudagin 14.mars Veitingasalan opnar kl 17:00 Mótið hefst kl 19:00 Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir MóðirTölt T4 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur1 1 H Ragnar Stefánsson 1 – Rauður Sprettur Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14 14 Sleipnir Embla Lind Ragnarsdóttir Rammi frá Búlandi Aldís frá Litla-Dal2 2 H Rósa Valdimarsdóttir 1… Read More »Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölt

Matseðill 14.mars

Nú styttist heldur betur í Húsasmiðju & Blómavals slaktaumatöltið í Samskipadeildinni, ráslistar birstast bráðlega og matseðillinn er klár fyrir kvöldið. Húsið opnar kl 17:00 og hefst mótið kl 19:00. Hvetju keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður í mat fyrir mótið. Matseðill kvöldsins

húsasmiðju&Blómavals slaktaumatölt Samskipadeildarinnar

Samskipadeildin fór vel af stað 22.feb sl. fyrsta mót vetrarins var Josera fjórgangurinn. Sigurvegrari kvöldsins var Hannes Sigurjónsson á hestinum Grími frá Skógarási. Skemmtilegt kvöld að baki þar sem margir nýjir keppendur komu fram. Næst er það fimmtudagskvöldið 14.mars þá verður slaktaumatölt í Samskipahöllinni, Húsasmiðjan&Blómaval styrkja þessa grein og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Hér er tengilll á viðburðinn á Facebook https://fb.me/e/1IWeQBF6H Keppnin mun… Read More »húsasmiðju&Blómavals slaktaumatölt Samskipadeildarinnar

Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Nú í kvöld var fyrsta mótið í Samskipadeildinni veturinn 2024, Josera fjórgangurinn. Mótið tókst frábærlega og var gaman að sjá marga nýja knapa og hesta spreyta sig á vellinum í kvöld. Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera fyrir að vera styrktaraðili… Read More »Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Matseðill kvöldsins

Matseðill 22 feb SIGURJÓN BRAGI GEIRSSON Matreiðslumeistari og yfirkokkur hjá Flóra Veisluþjónusta Sigurjón Bragi Geirsson lærði kokkinn á Hótel Borg frá árunum 2007 – 2010. Hann hefur starfað sem yfirkokkur á ýmsum veitingastöðum landsins ásamt því að vera virkur í matreiðslukeppnum bæði hér á landi og erlendis. Frá 2017 – 2020 keppti Sigurjón með kokkalandsliðinu fyrir Íslands hönd en árið 2020 tók hann við sem… Read More »Matseðill kvöldsins