Skip to content

Áhugamannadeild

Matseðill kvöldsins

Matseðill 22 feb SIGURJÓN BRAGI GEIRSSON Matreiðslumeistari og yfirkokkur hjá Flóra Veisluþjónusta Sigurjón Bragi Geirsson lærði kokkinn á Hótel Borg frá árunum 2007 – 2010. Hann hefur starfað sem yfirkokkur á ýmsum veitingastöðum landsins ásamt því að vera virkur í matreiðslukeppnum bæði hér á landi og erlendis. Frá 2017 – 2020 keppti Sigurjón með kokkalandsliðinu fyrir Íslands hönd en árið 2020 tók hann við sem… Read More »Matseðill kvöldsins

Liðakynning V

Lið Hydrema Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Birna Ólafsdóttir 44 FákurCaroline Jensen 27 Alendis GeysirKjartan Ólafsson 64 Mosfellsveitur HörðurHrafn Einarsson 43 Snókur Verktakar DreyriG.Birnir Ásgeirsson 57 AIR ATLANTA Sprettur Lið: Kaupfélags Borgfirðinga og Borgarverk Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Ámundi SigurðssonLiðstjóri) ( 66 ára Forstöðumaður áhaldahúss Borgarbyggðar BorgfirðingurÓlöf Guðmundsdóttir 58 ára Hestasýn ehf og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi Borgfirðingur og FákurEyþór Gíslason 49 ára Dalir verktakar ehf… Read More »Liðakynning V

Liðakynning iV

Lið Réttverks Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagRúnar Freyr Rúnarsson (Liðsstjóri) 38 Landsnet SpretturRósa Valdimarsdóttir 60+ Í mat Garðabæ FákurSverrir Einarsson 60+ Útfarastofa Íslands SpretturÓskar Þór Pétursson 43 Sjálfstætt starfandi FákurArnhildur Halldórsdóttir 45 Lífland Sprettur Lið Stólpa Gáma Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagSigurður Tyrfingsson (liðsstjóri) 63 Garðatorg eignamiðlun SpretturErna Jökulsdóttir 25 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús SpretturGunnar Már Þórðarson 66 Sjálfstætt starfandi SpretturElín D. Guðmundsdóttir 57 Fasteignamarkaðurinn SpretturÓlafur Flosason… Read More »Liðakynning iV

Ráslistar Josera fjórgangsins

Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda EigandiFjórgangur V2 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur1 1 V Guðlaugur B Ásgeirsson 1 – Rauður Sprettur Kiljan frá Korpu Rauður/milli-einlitt14 8 Sprettur Guðlaugur Birnir Ásgeirsson2 1 V Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 2 – Gulur Sprettur Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt14 15 Sprettur Guðlaug Jóna Matthíasdóttir3 1 V Jónas Már Hreggviðsson 3 – Grænn Sleipnir Elding frá… Read More »Ráslistar Josera fjórgangsins

Josera fjórgangurinn 22.feb

Nú er Samskipadeildina að fara af stað, fyrsta mót vetrarins verður nk fimmtudag og er mikil tilhlökkun fyrir mótaröðinni. Fyrsta æfingatímahelgin er að baki og eru keppendur í óða önn að skrá sig til leiks. Líkt og í fyrra þá mega allir liðsmenn keppa í hverri grein og verður gaman að sjá hverjir mæta í braut á fimmtudaginn á Josera fjórganginn. Josera verður með sölubás… Read More »Josera fjórgangurinn 22.feb

Samskipadeildin Liðakynning III

Lið Sindrastaða Nafn Aldur Hestamannafélag Kolbrún Grétarsdóttir (liðstjóri) 54 ÞyturJóhann Albertsson 65 ÞyturHalldór Pétur Sigurðsson 69 ÞyturHerdís Einarsdóttir 64 ÞyturPálmi Geir Ríkarðsson 58 Þytur Lið Hrafnsholts Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagBryndís Guðmundsdóttir 54 Sjálfstætt starfandi SleipnirStefán Bjartur Stefánsson 51 Gröfutækni SleipnirJónas Már Hreggviðsson 51 Árborg SleipnirElísabet Sigurlaug Gísladóttir 49 Dagforeldri SleipnirSandra Steinþórsdóttir 38 Enginn Sleipnir

Samskipadeildin, liðakynning II

Lið Sveitarinnar Nafn Vinnustaður Hestamannafélag Sólveig Þórarinsdóttir (liðstjóri) 59 Tannlæknastofa Með Bros á Vör SörliÓlafur Gunnarsson 60 Bóndi JökullÁrni Geir Eyþórsson 50 Framkv.stjóri FákurGuðmundur Ásgeir Björnsson 61 Landsspítali FákurGréta V. Guðmundsdóttir 58 Áskot Sprettur og Geysir Lið Hvolpasveitarinnar Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagÞórdís Sigurðardóttir 47 HSU selfossi SleipnirBragi Birgisson 57 Efri-gegnishólar/bóndi SleipnirEyrún Jónasdóttir 55 Kórstjóri/söngkennari/organisti GeysirSoffía Sveinsdóttir 46 Matvælastofnun SleipnirMagnús Ólason 59 EFLA Sleipnir Lið Mustad… Read More »Samskipadeildin, liðakynning II

Samskipadeildin 2024

Fyrsta mót Samskipadeildarinnar, áhugamannadeild Spretts verður 22.feb næstkomandi, Josera fjórgangurinn. 13 lið taka þátt í deildinni í vetur og þar af eru 4 ný lið. Undirbúningur er í fullum gangi og mikil spenna fyrir vetrinum bæði hjá keppendum og aðstandendum deildarinnar. Fyrstu liðin sem við kynnum í vetur eru lið Hrossaræktarinnar Strönd II, Lið Skoda og Lið Tommy Hilfiger. Lið Hrossaræktinnar Stönd II Nafn Aldur… Read More »Samskipadeildin 2024

Samskipadeildin, áhugamannadeild Spretts 2024

Nú styttist í að keppnistímabil Samskipadeildarinnar, áhugamannadeild Spretts 2024 hefjist. Við hefjum keppni fimmtudagskvöldið 22. febrúar þegar keppt verður í fjórgangi, styrktaraðili kvöldsins er Josera. Við ætlum að hafa sama snið á deildinni og í fyrra, öll lið hafa möguleika á að tefla fram öllum 5 knöpum liðsins í öllum greinum, en áfram verður það þannig að árangur efstu þriggja knapa hvers liðs telja til… Read More »Samskipadeildin, áhugamannadeild Spretts 2024