Skip to content

Fyrsta mót 1.deildarinnar

Fyrsta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum mun fara fram í Samskipahöllinni í kvöld, 23.feb.

Deildin hefst á fjórgangi, styrktaraðili kvöldsins er VÞ hurðir.

24 keppendur eru skráðir til leiks í kvöld og er greinilega mikil tilhlökkun fyrir kvöldinun meða þátttakenda og aðstandenda.

Mótið hefst kl 19:00. Hægt verður að koma með hross inn í reiðhöllina að knapafundi loknum sem verður kl 18:00

Veitingasalan í veislusal Spretts opnar 17:00

Matseðill kvöldsins er : Lambalæri, gratíneraðar kartöflur, bakað grænmeti og brún sósa. Verð fyrir skammtinn er 3500.kr