
Losun á hrossataði bönnuð
Í gær barst stjórn Spretts erindi frá heilbrigðiseftirliti Kópavogs og Garðabæjar þess efnis að stöðva þurfi alla förgun á hrossataði á félagssvæði Spretts. Stjórn fór á fund út af málinu í hádeginu í dag með heilbrigðiseftirlitinu sem og fulltrúum Kópavogs-