
Góð uppskera 2024
Sameiginleg uppskeruhátíð hestamannafélaganna Spretts og Fáks fór fram á föstudagskvöldið 22 nóvember í veislusal Spretts. Góð mæting var á hátíðina og umgjörðn öll sú glæsilegasta. Þar voru verðlaunaðir þeir knapar í ungmenna- og fullorðinsflokki sem þóttu skara fram úr á







