Skip to content

Sprettur Hestamannafélag

Liðakynning Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að því að kynna næstu þrjú lið sem munu taka þátt í Áhugamannadeild Spretts sem hefst fimmtudaginn 16. febrúar. Þetta er fjórða og síðasta kynningin á liðunum sem taka þátt í áhugamannadeildinni í ár. Dagskrá vetrarins er eftirfarandi: Fimmtudagur 16.febrúar: Fjórgangur Fimmtudagur 2.mars: Slaktaumatölt Föstudagur 24.mars: Fimmgangur Föstudagur 31.mars: Tölt Laugardagur 1.apríl: Gæðingaskeið Í þessari lokakynningu kynnum við lið Garðars og Guðlaugar… Read More »Liðakynning Áhugamannadeild Spretts 2023

Forskoðun kynbótahrossa 11.02.2023 Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni11.02. 2023 kl 13.30-17. en hann heldur einnig fyrirlestur kl 12-13 um sögu landsmóta á sama stað.Þátttaka opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá : hanneshj@mi.isGefa þarf upp IS nr.Dagskrá: 11.02.20231 kl 12-13 Fyrirlestur – saga landsmóta o.fl. Þorvaldur Kristjánsson Samskipahöll 2.hæð.

Liðakynning- Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili. Fyrsta mót deildarinnar er keppni í fjórgangi sem fer fram fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þetta skiptið kynnum við lið Íslenskra verðbréfa, lið Réttverks og lið Trausta. Lið Íslenskra verðbréfa Lið Íslenskra verðbréfa er skipað hestamönnum úr Húnaþingi vestra sem eru öll félagar í hestamannafélaginu Þyt. Liðsmenn eru:… Read More »Liðakynning- Áhugamannadeild Spretts 2023

Liðakynning-Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili, sem hefst fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þessari kynningu kynnum við lið Hvolpasveitar/Fossvéla, lið Garðaþjónustu Sigurjóns og lið Vagna og þjónustu. Lið Hvolpasveitin/Fossvélar Liðið samanstendur af síkátum sunnlendingum  sem taka sig ekki of alvarlega. Markmið vetrarins er að gera betur en í fyrra með bros á vör. Liðsmenn… Read More »Liðakynning-Áhugamannadeild Spretts 2023

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Í dag fóru fram fyrstu vetarleikar Spretts, þáttaka var með ágætum, sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu til leiks, framtíðin er björt í Spretti. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í dag. Næstu vetrarleikar verða svo sunnudaginn 19.mars. Hér eru úrslit dagsins. Pollar teymdir Iðunn Tjörvi frá Ragnheiðastöðum brúnn Alexandra Gautadóttir Gustur frá Gunnarshólma Rauðskjóttur 14v Bryndís Arna Tinni frá Lækjarmóti brúnn… Read More »Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Þorrablót Spretts 4.feb

Miðasala á Þorrablót Spretts er í fullum gangi, hvetjum ykkur sem eigið eftir að tryggja ykkur miða að drífa í því. Atli Rafn Sigurðarson mun stýra borðhaldi og halda uppi fjörinu, Árni Geir mun syngja og leiða fjöldasöng, uppboð verður á folatollum, DJ Atli Kanill mun svo halda uppi fjörinu á dansgólfinu fram á nótt.

Liðakynning – Áhugamannadeild Spretts 2023

Nú styttist í að keppnistímabil áhugamannadeildar Spretts hefjist og langar okkur að kynna liðin sem taka þátt í deildinni í ár. Við hefjum keppni fimmtudagskvöldið 16. febrúar þegar keppt verður í fjórgangi. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum áhugamannadeildarinnar en í ár hafa liðin möguleika á að tefla fram öllum 5 knöpum liðsins í öllum greinum, en áfram verður það þannig að árangur efstu… Read More »Liðakynning – Áhugamannadeild Spretts 2023

Þorrablót Spretts 2023

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusalnum þann 4. feb nk. Veislustjóri verður Atli Rafn Sigurðarson, létt skemmtidagskrá verður og svo stígum við til dans fram á nótt. Miðaverð er 9900kr, eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu. Borðapantanir fara fram í gegnum netfangið Sprettur@sprettarar.is Miðar verða afhentir miðvikudaginn 1.feb. Skemmtinefnd Spretts