Skip to content

Liðakynning-Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili, sem hefst fimmtudagskvöldið 16. Febrúar.

Í þessari kynningu kynnum við lið Hvolpasveitar/Fossvéla, lið Garðaþjónustu Sigurjóns og lið Vagna og þjónustu.

Lið Hvolpasveitin/Fossvélar

Liðið samanstendur af síkátum sunnlendingum  sem taka sig ekki of alvarlega. Markmið vetrarins er að gera betur en í fyrra með bros á vör.

Liðsmenn eru:

Eyrún Jónasdóttir
Aldur: 54 ára
Hestamannafélag: Geysir
Starf: Tónlistarkennari og kórstjóri

Magnús Ólason
Aldur: 58 ára
Hestamannafélag: Sleipnir
Starf: Tæknifræðingur, framkvæmdastjóri

Soffía Sveinsdóttir
Aldur: 45 ára
Hestamannafélag: Sleipnir
Starf: Sviðsstjóri

Þórdís Sigurðardóttir
Aldur: 46 ára
Hestamannafélag: Sleipnir
Starf: Lífeindafræðingur

Bragi Birgisson
Aldur: 56 ára
Hestamannafélag: Sleipnir
Starf: Bóndi

Þjálfari er Bergrún Ingólfsdóttir, hestamannafélaginu Geysi

Lið Garðaþjónustu Sigurjóns

Liðsmenn eru:

Ámundi Sigurðsson
Aldur: 65 ára h
Hestamannafélag: Borgfirðingur
Starf: Verkstjóri Áhaldahúsi Borgarbyggðar

Eyþór Jón Gíslason
Aldur: 47 ára
Hestamannafélag: Borgfirðingur
Starf: Verktaki hjá Dalir Verktakar

Gunnar Tryggvason
Aldur: 60 ára  
Hestamannafélag: Snæfellingur
Starf: Ferðaþjónustu bóndi

Helga Rósa Pálsdóttir
Aldur: 37 ára
Hestamannafélag: Borgfirðingur
Starf: Verslunarstjóri Kaupfélags Borgfirðinga

Ólöf Guðmundsdóttir
Aldur: 57 ára
Hestamannafélag: Borgfirðingur
Starf: Hrossarækt, Hestasýn/Stangarholt

Þjálfari er Róbert Petersen, hestamannafélaginu Fáki

Lið Vagna og þjónustu

Liðsmenn eru:

Brynja Viðarsdóttir
Aldur: 58 ára
Hestamannafélag: Sprettur
Starf: Verslunarmaður

Hermann Arason
Aldur: 56 ára
Hestamannafélag: Sprettur
Starf: Framkvæmdastjóri

Auður Stefánsdóttir
Aldur: 53 ára
Hestamannafélag: Sprettur
Starf: Flugfreyja og verkefnastjóri

Kristín Margrét Ingólfsdóttir
Aldur: 49 ára
Hestamannafélag: Sörli
Starf: Útfararstjóri

Vilborg Smáradóttir
Aldur: 42 ára
Hestamannafélag: Sindri
Starf: Fjárfestir

Þjálfari er Kári Steinsson, hestamannafélaginu Fáki