Skip to content

Liðakynning- Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili. Fyrsta mót deildarinnar er keppni í fjórgangi sem fer fram fimmtudagskvöldið 16. Febrúar.

Í þetta skiptið kynnum við lið Íslenskra verðbréfa, lið Réttverks og lið Trausta.

Lið Íslenskra verðbréfa

Lið Íslenskra verðbréfa er skipað hestamönnum úr Húnaþingi vestra sem eru öll félagar í hestamannafélaginu Þyt.

Liðsmenn eru:

Kolbrún Grétarsdóttir
Aldur: 53 ára
Hestamannafélag: Þytur/Snæfellingur
Starf: Ferðaþjónustubóndi

Jóhann Albertsson
Aldur: 64 ára
Hestamannafélag: Þytur
Starf: Grunnskólakennari

Halldór P. Sigurðsson
Aldur: 68 ára
Hestamannafélag: Þytur
Starf: Húsasmíðameistari

Pálmi Geir Ríkharðsson
Aldur: 57 ára
Hestamannafélag: Þytur
Starf: Grunnskólakennari/bóndi

Herdís Einarsdóttir
Aldur: 63 árs
Hestamannafélag: Þytur
Starf: Ferðaþjónustubóndi/Bóndi

Þjálfari er Hörður Óli Sæmundarson, hestamannafélaginu Þyt

Lið Réttverks

Liðsmenn eru:

Anna Kristín Kristinsdóttir
Aldur: 36 ára
Hestamannafélag: Sprettur
Starf: Upplýsingaöryggisstjóri

Konráð Axel Gylfason
Aldur: 25 ára
Hestamannafélag: Fákur
Starf: Múrari

Rósa Valdimarsdóttir
Hestamannafélag: Fákur
Starf: Matreiðslumaður

Sævar Eggertsson
Aldur: 33 ára
Hestamannafélag: Borgfirðingur
Starf: Steypustöðvarstjóri

Sverrir Einarsson
Hestamannafélag: Sprettur
Starf: Útfararstjóri

Þjálfari er Glódís Rún Sigurðardóttir, hestamannafélaginu Sleipni

Lið Trausta

Liðsmenn Trausta eru Sörlafélagar sem stunda hestamennsku í Hafnarfirði og á Selfossi. Þetta er annað ár liðsins í deildinni og er liðið óbreytt frá í fyrra.

Liðsmenn eru:

Bjarni Sigurðsson
Aldur: 52 ára
Hestamannafélag: Sörli
Starf: Framkvæmdastjóri Smiðjunnar Listhúss

Bryndís Arnarsdóttir
Aldur: 26 ára
Hestamannafélag: Sörli og Sleipnir
Starf: Vaktstjóri í verslun Krónunnar

Darri Gunnarsson
Aldur: 58 ára
Hestamannafélag: Sörli
Starf: Verkfræðingur

Inga Kristín Sigurgeirsdóttir
Aldur: 35 ára
Hestamannafélag: Sörli
Starf: Tanntæknir

Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir
Aldur: 34 ára
Hestamannafélag: Sörli
Starf: Hárgreiðslukona

Þjálfari er Friðdóra Friðriksdóttir, hestamannafélaginu Sörla