Miðasala á Þorrablót Spretts er í fullum gangi, hvetjum ykkur sem eigið eftir að tryggja ykkur miða að drífa í því.
Atli Rafn Sigurðarson mun stýra borðhaldi og halda uppi fjörinu, Árni Geir mun syngja og leiða fjöldasöng, uppboð verður á folatollum, DJ Atli Kanill mun svo halda uppi fjörinu á dansgólfinu fram á nótt.
