Jólagaman ungra sprettara
Föstudaginn 29.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.12:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum
Föstudaginn 29.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.12:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum
Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 20.desember í veislusal Spretts milli kl.19-21 Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma
Ungir Sprettarar lögðu land undir fót og héldu til Svíþjóðar á hestasýningu þann 30.nóvember síðastliðinn. Óhætt er að segja að
Nú styttist óðfluga í að Töltgrúppan fari af stað aftur og því tilvalið fyrir maka Sprettskvenna að lauma slíku námskeiði
Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í desember. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru miðvikudaginn 13.des og
Helgina 16.-17.des nk. mun landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur,
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni í Spretti fimmtudaginn 23.nóvember kl.19:30. Sigvaldi verður með 1-2
Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á einkatíma hvort sem er með ung og óreynd hross eða eldri
Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 2.des og sunnudaginn 3.desKennt verður í Samskipahöll hólf 2. Kennsla
Þar sem tæknin var eitthvað aðeins að stríða okkur á uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts var ákveðið að birta hér