Skip to content

BLUE LAGOON Úrslit tölt og slaktaumatölt

Fimmtudaginn 21.mars fór fram keppni í slaktaumatölti T4 og tölti T7 og T3 í BLUE LAGOON mótaröð Spretts.

Góð þátttaka var í keppni barna-, unglinga- og ungmenna í öllum greinum. Systurnar Guðný Dís, Elva Rún og Kristín Rut sigruðu hver sinn aldursflokk í tölti. Í slaktaumatölti sigraði Ásthildur Sigurvinsdóttir barnaflokk, Fanndís Helgadóttir sigraði unglingaflokk og Harpa Dögg Bergmann sigraði ungmennaflokk.

Í verðlaun hlutu knapar m.a. páskaegg frá sælgætisgerðinni Góu, gjafapoka frá Pavo, umhirðuvörur og margt fleira frá Líflandi. Við þökkum styrktaraðilum okkar kærlega fyrir þeirra stuðning. 

Sem fyrr mætti Anna okkar og tók ljósmyndir allt kvöldið af hestum og knöpum. Myndirnar má sjá á facebook síðu hestamannafélagsins Spretts.

Næsta mót verður gæðingamót innanhúss – sem er frábær undirbúningur fyrir þátttöku á Gæðingamóti og úrtöku fyrir komandi Landsmót. Mótið verður haldið fimmtudaginn 11.apríl nk.

Niðurstöður voru eftirfarandi :

Barnaflokkur T4

Sæti         KeppandiHeildareinkunn
1Ásthildur V. Sigurvinsdóttir / Hrafn frá Eylandi4,83
2Una Björt Valgarðsdóttir / Hera frá Tungu4,75
3Ragnar Dagur Jóhannsson / Alúð frá Lundum II4,58
4Kristín Rut Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ4,46
5Emilía Íris Ívarsd. Sampsted / Gefjun frá Bjargshóli4,12
6Elísabet Benediktsdóttir / Sólon frá Tungu3,88 

Unglingaflokkur T4

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum7,04
2Hrefna Kristín Ómarsdóttir / Kopar frá Álfhólum6,38
3Anika Hrund Ómarsdóttir / Afródíta frá Álfhólum6,08
4Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Sigurdís frá Múla5,50
5Erla Rán Róbertsdóttir / Meitill frá Litla-Garði5,38
6Friðrik Snær Friðriksson / Fönix frá Reykjavík5,04

Ungmennaflokkur T4

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Hrynjandi frá Kviku6,21
2Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II5,96
3Lilja Dögg Ágústsdóttir / Hviða frá Eldborg5,79
4Glódís Líf Gunnarsdóttir / Ræða frá Akureyri5,08
5Viktoría Brekkan / Darri frá Auðsholtshjáleigu4,83

Barnaflokkur T7

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Gabríela Máney Gunnarsdóttir / Bjartur frá Hlemmiskeiði 36,33
2Valdís Mist Eyjólfsdóttir / Óskar frá Litla-Garði6,17
3Helga Rún Sigurðardóttir / Fannar frá Skíðbakka III6,00
4-5Alexander Þór Hjaltason / Harpa Dama frá Gunnarsholti5,75
4-5Oliver Sirén Matthíasson / Glæsir frá Traðarholti5,75
6Elísabet Emma Björnsdóttir / Moli frá Mið-Fossum5,67  

Barnaflokkur T3

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Kristín Rut Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi6,53
2Una Björt Valgarðsdóttir / Agla frá Ási 26,29
3Sigurður Ingvarsson / Ísak frá Laugamýri5,99
4Elísabet Benediktsdóttir / Glanni frá Hofi5,49
5Ásthildur V. Sigurvinsdóttir / Sigurey frá Flekkudal5,33

Unglingaflokkur T3

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Elva Rún Jónsdóttir / Fluga frá Garðabæ6,56
2Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Radíus frá Hofsstöðum6,50
3Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Astra frá Köldukinn 26,17
4-5Bryndís Anna Gunnarsdóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum6,00
4-5Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Orka frá Búðum6,00
6Kamilla Hafdís Ketel / Dimmalimm frá Lækjarbakka5,83

Ungmennaflokkur T3

SætiKeppandiHeildareinkunn
1Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum6,67
2Glódís Líf Gunnarsdóttir / Garún frá Þjóðólfshaga 16,61
3Lilja Dögg Ágústsdóttir / Nökkvi frá Litlu-Sandvík6,44
4Sigurður Dagur Eyjólfsson / Flugar frá Morastöðum6,17
5Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Náttfari frá Enni6,11
6Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Salvör frá Efri-Hömrum5,72