Skip to content

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti miðvikudaginn 20.mars og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Að lokinni páskaeggjaleit verða grillaðir sykurpúðar og boðið uppá kakó ef veður leyfir.

Við munum hittast við Samskipahöllina miðvikudaginn 20.mars kl.17:00.

Nauðsynlegt er að skrá sig í gegnum sportabler.com/shop/hfsprettur svo páskakanínan viti hversu mörg páskaegg hún eigi að fela ????