Góðan daginn kæru Sprettarar!
Í dag milli kl.17-18, miðvikudaginn 20.mars, munu um 40 ungir Sprettarar leita að páskeggjum í Magnúsarlundi og það verður væntanlega mikið líf og fjör á meðan því stendur.
Við ráðleggjum ríðandi umferð að nýta sér aðrar reiðleiðir rétt á meðan. Við setjum einnig upp keilur á reiðveginn sitthvoru megin við Magnúsarlund á meðan páskaeggjaleitin stendur yfir.
Með von um jákvæðar undirtektir og tillitssemi 🙂
Þórdís.