Skip to content

BLUE LAGOON gæðingamót og stigakeppni

Skráning á BLUE LAGOON gæðingamótið er í fullum gangi! Skráning fer fram á sportfengur.com og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 9.apríl. VIð hvetjum alla knapa í yngri flokkum til að taka þátt!

Gæðingamótið er jafnframt síðasta BLUE LAGOON mótið í mótaröðinni í vetur en keppendur hafa safnað sér stigum með þátttöku í vetur. Við munum því einnig verðlauna stigahæsta knapann í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki. Staðan í stigakeppninni er sem hér segir – ATH leiðrétt stigatafla: