
Niðurstöður 2. vetraleika Spretts
Sunnudaginn 24.mars sl voru 2.vetrarleikar Spretts haldnir í Samskipahöllinni, að þessu sinni var keppt í Gæðingatölti og var þátttaka frábær í flestum flokkum. Sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar voru mættir til leiks, framtíð Spretts er greinilega björt eins