Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður 2. vetraleika Spretts

Sunnudaginn 24.mars sl voru 2.vetrarleikar Spretts haldnir í Samskipahöllinni, að þessu sinni var keppt í Gæðingatölti og var þátttaka frábær í flestum flokkum. Sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar voru mættir til leiks, framtíð Spretts er greinilega björt eins

Nánar

Dymbilvikusýning Spretts verður í kvöld

1. Kapphlaup kynslóðanna 2. Spretts kúrekar 3. Kynbótahross – Sörli 4. Kynbótahross – Máni 5. Kynbótahross – Fákur 6. Kynbótahross – Sprettur 7. Sigurvegarar kvöldsins – keppni kynbótahrossa milli hestamannafélaga 8. Töltgrúppa Spretts – HLÉ –  9. Ræktun Grétu Boða

Nánar

Dymbilvikusýning Spretts 27.mars

Unga kynslóðin sýnir sig, ræktunarbú, íþróttafólk Spretts, létt keppni milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu o.fl. o.fl. Við hvetjum hestafólk til þess að fjölmenna í Samskipahöllina og eiga góða kvöldstund saman. Húsið opnar kl 18:00 og verður veitingasalan opin. Sýningin hefst kl

Nánar

Landsmótsleikar Spretts og Fáks 21. apríl

Veglegir vinningar í boði eins og frímiðar á Landsmót fyrir efsta sæti í A- og B-flokki. Gerum okkur glaðan dag saman og undirbúum gæðingaveislu sumarsins. Hlökkum til að sjá ykkur. Eftirfarandi flokkar verða í boði:

Nánar

2. Vetrarleikar Spretts, ráslitar og dagskrá

Aðrir vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 24.mars nk.  Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Hér fyrir neðan eru ráslistar sem einnig er hægt að skoða í HorseDay appinu Sú ákvörðun hefur verið tekin að mótið verður haldið inni í Samskipahöllinni vegna

Nánar

BLUE LAGOON Úrslit tölt og slaktaumatölt

Fimmtudaginn 21.mars fór fram keppni í slaktaumatölti T4 og tölti T7 og T3 í BLUE LAGOON mótaröð Spretts. Góð þátttaka var í keppni barna-, unglinga- og ungmenna í öllum greinum. Systurnar Guðný Dís, Elva Rún og Kristín Rut sigruðu hver

Nánar

Fræðsluerindi Hermanns Árnasonar í Fáki

Hermann Árnason, fyrrverandi bóndi á Heiði í Mýrdal, áður Stöðvarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, nú frjótæknir og hrossaræktandi á Hvolsvelli og síðast en ekki síst ferðagarpur af guðs náð ætlar að koma í heimsókn til okkar í Fák þriðjudaginn

Nánar

2. vetrarleikar Spretts 24.mars

Aðrir vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 24.mars nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Sú ákvörðun hefur verið tekin að breyta til með form vetraleikanna nú í vetur. Nú ætlum við að bjóða uppá keppni í Gæðingatölti í öllum flokkum, nema pollaflokk, skráning

Nánar

Skemmtileg sýnikennsla

Í síðustu viku stóð æskulýðsnefnd fyrir sýnikennslu og ferð í lazertag fyrir unga Sprettara Á sýnikennslunni fengu ungir Sprettarar að kynnast „liberty training“ hjá henni Huldu Maríu okkar en Hulda lærði þessa þjálfunaraðferð í Bandaríkjunum síðasta haust. Það var virkilega

Nánar

Hlaupandi börn við magnúsarlund

Góðan daginn kæru Sprettarar! Í dag milli kl.17-18, miðvikudaginn 20.mars, munu um 40 ungir Sprettarar leita að páskeggjum í Magnúsarlundi og það verður væntanlega mikið líf og fjör á meðan því stendur. Við ráðleggjum ríðandi umferð að nýta sér aðrar

Nánar
Scroll to Top