
Pollanámskeið í stóra gerðinu við Magnúsarlund!
Kæru Sprettarar, á morgun, laugardaginn 13.apríl milli kl.10-13 verður kennsla í stóra gerðinu við Magnúsarlund. Þar verða okkar yngstu knapar í kennslu, pollanámskeið Spretts, undir handleiðslu Hrafnhildar Blöndahl. Gerðið verður því upptekið frá kl.10-13.Við biðjum ykkur um að taka tillit