Skip to content

Starfslok framkvæmdastjóra

Stjórn Spretts og Lilja Sigurðardóttir hafa komist að samkomulagi um starfslok hennar sem framkvæmdastjóri Spretts og hefur Lilja látið af störfum.

Á næstunni verður starf framkvæmdastjóra auglýst laust til umsóknar. Stjórn Spretts sinnir starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur til starfa. Hægt er að koma erindum á stjórn með að senda post á [email protected]

Stjórn þakkar Lilju fyrir framlag hennar til Spretts síðustu árin og óskar henni velfarnaðar.

Lilju verður þakkað fyrir sín störf fyrir félagið á félagsfundinum sem haldinn verður í haust.