Við viljum minna á að heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði, Almannadal og á Álftanesi frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.
Veitur eru að tengja nýja stofnæð hitaveitu til að tryggja öllum íbúum á svæðinu heitt vatn til framtíðar.
Hesthúsaeigendur í Spretti, endilega kynnið ykkur meðfylgjandi leiðbeiningar: