Fréttir og tilkynningar

„Bling“ námskeið

Þriðjudaginn 16.janúar í veislusalnum í Samskipahöllinni í Spretti verður boðið upp á eina kvöldstund fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Á námskeiðinu verður í boði að skreyta ennisólar með allskonar fallegum steinum og skrauti undir leiðsögn frá Sigríðar Pjetursdóttur. Í

Nánar

Lýsing á reiðleiðum

Eins og við öll höfum fundið fyrir þá hefur vinna við lagningu kapla og tengingar á lýsingu á reiðleiðum okkar tafist en nú sér loks fyrir endan á þeirri töf hjá verktökum og Veitum . Í þessari viku verða verktakar við vinnu við tengingar á ljóskúplum á þeim staurum sem

Nánar

Gæðingalist yngri flokkar

Reiðkennarinn og gæðingalistardómarinn Randi Holaker mun kenna námskeið í gæðingalist. Randi er reynskumikill reiðkennari auk þess að vera keppnisknapi í fremstu röð. Kennt verður á sunnudögum, 3 skipti, 40mín hver tími, í Húsasmiðjuhöll. Einungis 8 pláss í boði. Kennt verður eftirtalda sunnudaga;21.janúar, 28.janúar (4.feb til vara) og 18.febrúar. Verð er

Nánar

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref í sinni reiðmennsku. Miðað er við að nemendur geti stjórnað

Nánar

Pollanámskeið

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 20.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Skipt verður í hópa, minna vanir og meira vanir. Líkt og áður er námskeiðið gjaldfrjálst og hvetjum við alla polla til að skrá sig. Mikið stuð

Nánar
Scroll to Top