Skip to content

úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Mótið tókst frábærlega, veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og margir áhorfendur voru mættir í stúkuna til þess að fylgjast með.

Hart var barist í brautinni og mátti vart á milli sjá hvaða par yrði sigurvergari kvöldsins

Sigurvegari kvöldsins var Gunnar Már Þórðarson á hesti sínum Júpíter frá Votumýri

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Rauður/ljós-einlitt14 Sprettur 6,88
2-3 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt14 Sleipnir 6,62
2-3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 6,62


4 Hannes Sigurjónsson Sigurrós frá Akranesi Bleikur/fífil-blesótt14 Sprettur 6,58
5 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt14 Sprettur 6,50
6 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Borgfirðingur 6,25
7 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Máni 6,21
8 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka Rauður/milli-einlitt14 Þytur 5,62
9 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt14 Brimfaxi 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
9 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt14 Brimfaxi 6,25
10 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 6,21
11 Erna Jökulsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt14 Sprettur 5,38
12-13 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt14 Sprettur 4,83
12-13 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt14 Fákur 4,83


Stigahæsta lið kvöldsins var lið Tommy Hilfiger

Staðan eftir kvöldið

Tölt T4
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 Rauður/ljós-einlitt14 Sprettur 6,70
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 6,43
3-4 Hannes Sigurjónsson Sigurrós frá Akranesi Bleikur/fífil-blesótt14 Sprettur 6,40
3-4 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt14 Sprettur 6,40
5 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Borgfirðingur 6,23
6-8 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Máni 6,10
6-8 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt14 Sleipnir 6,10
6-8 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka Rauður/milli-einlitt14 Þytur 6,10
9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt14 Sprettur 6,07
10 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt14 Brimfaxi 6,03
11 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt14 Fákur 6,00
12-13 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 5,97
12-13 Erna Jökulsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt14 Sprettur 5,97
14 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti Brúnn/milli-einlitt14 Fákur 5,93
15 Hrafn Einarsson Glæsir frá Akranesi Bleikur/álóttureinlitt14 Dreyri 5,90
16 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14 Sprettur 5,80
17 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Þytur 5,77
18-19 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi Jarpur/dökk-einlitt14 Geysir 5,63
18-19 Gunnar Tryggvason Blakkur frá Brimilsvöllum Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Snæfellingur 5,63
20 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14 Sprettur 5,60
21-22 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótt14 Sprettur 5,57
21-22 Aníta Rós Róbertsdóttir Kolbakur frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Sörli 5,57
23-25 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt14 Fákur 5,53
23-25 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt14 Sörli 5,53
23-25 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka14 Geysir 5,53
26 Eyrún Jónasdóttir Hrollur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt14 Geysir 5,50
27-29 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/móeinlitt14 Sörli 5,47
27-29 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli Jarpur/milli-einlitt14 Fákur 5,47
27-29 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ Rauður/milli-stjörnótt14 Sprettur 5,47
30-31 Sólveig Þórarinsdóttir Fúsi frá Galtalæk II Brúnn/milli-einlitt14 Sörli 5,40
30-31 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 5,40
32 Páll Jóhann Pálsson Pólon frá Sílastöðum Grár/rauðurstjörnótt14 Brimfaxi 5,33
33 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 5,30
34 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 5,27
35 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt14 Þytur 5,23
36 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt14 Sprettur 5,20
37-38 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 5,17
37-38 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt14 Sprettur 5,17
39 Ólafur Flosason Darri frá Auðsholtshjáleigu Jarpur/milli-einlitt14 Borgfirðingur 5,13
40 Helga Rósa Pálsdóttir Seifur frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Borgfirðingur 5,10
41 Ásta Snorradóttir Jörfi frá Hemlu II Jarpur/rauð-einlitt14 Sörli 5,03
42-43 Kjartan Ólafsson Tromma frá Kjarnholtum I Brúnn/milli-einlitt14 Hörður 4,90
42-43 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Brúnn/milli-einlitt14 Máni 4,90
44-46 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði Jarpur/milli-skjótt14 Sleipnir 4,70
44-46 Jóhann Albertsson Frumburður frá Gauksmýri Brúnn/milli-skjótt14 Þytur 4,70
44-46 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt14 Sleipnir 4,70
47 Magnús Ólason Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt14 Sleipnir 4,57
48 Úlfhildur Sigurðardóttir Forkur frá Miðkoti Jarpur/milli-einlitt14 Máni 4,20
49 Ólöf Guðmundsdóttir Sjóður frá Hömluholti Jarpur/ljóseinlitt14 Fákur 4,17
50 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt14 Sleipnir 3,93
51 Stefán Bjartur Stefánsson Framför frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-einlitt14 Sleipnir 3,87
52 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga Jarpur/rauð-einlitt14 Þytur 3,70
53-54 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Geysa frá Litla-Hálsi Jarpur/dökk-einlitt14 Ljúfur 2,93
53-54 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt14 Sleipnir 2,93
55 Enok Ragnar Eðvarðss Baugur frá Heimahaga Bleikur/álóttureinlitt14 Brimfaxi 2,90