
MENNTADAGUR A-LANDSLIÐSINS 16. DES
Menntadagur íslenska landsliðsins verður haldinn í Lýsisreiðhöllinni í Víðidal þann 16. desember næstkomandi kl. 10.30 til 16.00. Vegleg dagskrá er í boði yfir daginn þar sem okkar allra færustu knapar og þjálfarar halda sýnikennslu. Þetta er frábært tækifæri fyrir fróðleiksþyrsta









