Fréttir og tilkynningar

Skráningarfrestur framlengdur á karlatölt Spretts

Ákveðið var að framlengja skráningu á Karlatölt Spretts, hægt er að skrá sig til miðnættis í dag, 23.apríl. Hvetjum alla karla á öllum aldri til þess að skrá sig og taka þátt í þessu stórskemmtilega móti. Glæsilegir vinningar í öllum

Nánar

Hreinsunardagur Spretts 2024

Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00. Við ætlum svo að bjóða upp grillaðar pylsur við veislusalinn kl 19:00 Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til við að halda svæðinu okkar hreinu og snyrtilegu. Ruslapoka og áhöld verður hægt að

Nánar

Opið WR íþróttamót Spretts

Keppt verður í eftirfarandi greinum: Tölt T1: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Tölt T3: meistaraflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Tölt T2: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Tölt T4: meistaraflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Tölt T7:  1.

Nánar

FEIF Youth Cup

Hvetjum áhugasama unga Sprettara að skoða þetta vel og vandlega og sækja um ef áhugi er fyrir hendi! Mjög skemmtilegt verkefni og frábær reynsla að keppa á erlendri grundu. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu LH.   www.lhhestar.is og

Nánar

Firmakeppni Spretts á sumardaginn fyrsta- 25.apríl

Skráningargjöld á firmakeppni eru engin en keppendum er frjálst að borga smá skráningargjald til styrktar félaginu. Keppt er um veglega farandbikara, auk verðlaunapeninga fyrir fimm efstu sætin. Biðlum til þeirra sem unnu farandbikara í fyrra að skila þeim inn fyrir mótið.

Nánar

Úrslit Landsmótsleika Spretts og Fáks

Þá er Landsmótsleikum Spretts og Fáks lokið og heppnuðust þeir prýðilega. Mótið var alfarið skipulagt og haldið af ungmennum Spretts, en þetta var frumraun þeirra í mótahaldi, og má segja að ferlið hafi verið mjög lærdómsríkt og skemmtilegt. Pollar og

Nánar

Happadrættismiðar til styrktar Einstökum börnum

Frábærir vinningar og til mikils að vinna. T.d. gjafabréf frá Play, folatollar undir marga af okkar fremstu stóðhestum, gjafabréf frá ýmsum aðilum (ekki bara hestabúðum) og margt fleira. Hvetjum allt hestafólk til þess að leggja þessu góða málefni lið. Margt

Nánar

Umsóknir um viðrunarhólf 2024

Af gefnu tilefni minnum við Sprettara á að óheimilt er að nota viðrunarhólfin eins og stendur. Það er einfaldlega vegna þess að við erum að spyrna við því að grasrótin skemmist og hólfin spænist  upp. Vonumst til þess að hægt verði

Nánar

Þrautabrauta & leikjadagur

Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut í Samskipahöllinni þar sem hver og einn mætir með sinn

Nánar
Scroll to Top