Skip to content

Vallarnefnd og Collect hringur

Undanfarna daga hefur vallarnefnd félagsins unnið að því að laga collect hringinn við enda keppnisvallana niðri á Samskipavelli. Búið er að moka upp efsta laginu og setja nýtt efni í völlinn. Þetta er kærkomið verk og við þökkum vallarnefndinni fyrir þessa vinnu.