Margir hafa lent í vandræðum með að skrá að Metamótið í dag. Ástæðan er kerfisbilun hjá Advania sem hafði m.a. áhrif á öll kerfi RML þar með talið Sportfeng. Vegna þessa hefur metamótsnefnd ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á mótið til miðnættis 3. september. Skránigin er komin í lag og knapar ættu að geta skráð sig vandræðalaust. Ef upp koma vandræði má senda tölvupóst á [email protected]
metamót Spretts – framlengdur skráningarfrestur
- by Sprettur Hestamannafélag
- Fréttir
- 1 min read