Nýmóts Þrígangur opið mót í Spretti
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 11. mars 2022, Nýmót styrkir mótið. Skráning er hafin og stendur
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 11. mars 2022, Nýmót styrkir mótið. Skráning er hafin og stendur
Vegna veðurs og aðstæðna hefur stjórn áhugamannadeildar Equsana ákveðið að fella niður fjórðu keppnisgrein mótaraðarinnar, gæðingaskeið, sem halda átti nk.
Fimmtudaginn 3. mars er komið að þriðju greininni í Áhugamannadeild Equsana þegar keppt verður í slaktaumatölti Útfararstofu Íslands. Í ár
Þá er komið að öðru mótinu í áhugamannadeild Equsana og Spretts en að þessu sinni verður keppt í fimmgangi Málningar, fimmtudaginn
Fyrsta mót Equsana mótaraðarinnar í Áhugamannadeild Spretts fór fram fimmtudaginn 3. febrúar. Keppt var í fjórgangi og var styrktaraðili kvöldsins
Fyrsta mótið í Equsana deildinni 2022 – Smyril Line Cargo fjórgangurinn – hefst fimmtudaginn 3. febrúar kl. 19:00. Við gleðjumst
Þorvaldur Árni Þorvaldsson reiðkennari býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni, hólf 3, í nóvember og desember. Þorvaldur Árni er menntaður
Áhugamannadeild Equsana og Spretts árið 2022 Undirbúningur er í fullum gangi fyrir áttunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Mótaröðin 2022
Lokamót áhugamannadeildar Equsana fer fram fimmtudagskvöldið 18.mars en þá verður keppt í Devold töltinu. Liðin hafa möguleika á að tefla
Fimmtudagurinn 4 mars er næsti spennandi dagurinn í lífi okkar hestafólks þar sem nú er komið að því að knaparnir