Einkatímar Julie Christiansen
Þriðjudaginn 15.október verður reiðkennarinn Julie Christiansen á Íslandi og hefur boðið áhugasömum Spretturum að sækja reiðtíma í Samskipahöllinni. Í boði eru einkatímar frá kl.12:00-17:00. Kennt verður í 40mín einkatímum. Verð fyrir timann…