Skip to content

Fræðslustarf

SPRETTUR

Námskeið

Blue Modern Horse Race Poster

Þrautabrauta & leikjadagur

Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut…
Guðrún Margrét Valst

Einkatímar hjá Guðrúnu Margréti

Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara…
Magnús Lárusson

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni!

Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3. Kennt verður annan hvern þriðjudag og hefst kennsla þriðjudaginn 7.maí. 3…
Robbi-Pet-med-nemendum-930×620-1

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen!

Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni.…
hirndurnarst

Hindrunarstökk

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti og hefst fimmtudaginn 18.apríl. Kennt verður á fimmtudögum, samtals 4 skipti. Ath! ekki er kennt sumardaginn fyrsta, 25.apríl. Boðið verður upp á tvo hópa: –…
Julie 2

Einkatímar með Julie 8.-9.maí

8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur) nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Samskiphöllinni/úti á keppnisvelli í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar…