Heimsmeistarafyrirlestur, verðlaunaveitingar og veisluhlaðborð
Uppskeruhátíð barna og unglinga fór fram í veislusal Spretts í Samskipahöllinni fimmtudaginn 16.nóvember. Boðið var upp á þriggja rétta kvöldverð,
Uppskeruhátíð barna og unglinga fór fram í veislusal Spretts í Samskipahöllinni fimmtudaginn 16.nóvember. Boðið var upp á þriggja rétta kvöldverð,
Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni í Spretti fimmtudaginn 23.nóvember kl.19:30. Sigvaldi verður með
Uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts 2023 Uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts verður haldin fimmtudaginn 16.nóvember. Uppskeruhátíðin er ókeypis en nauðsynlegt
Verkleg knapamerki 1 fyrir fullorðna! Verklegt KM1 verður kennt í nóvember og desember 2023. Kennt verður á mánudögum kl.18-19 í
Útreiðanámskeið í nóvember og desember! Boðið er uppá einstaklingstima eða litla hópa. Ef þú ert að koma þér í hnakkinn
Nýtt námskeið! Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum
Hestamennsku námskeið! Hestamennskunámskeið fyrir hressa krakka, 9 ára og eldri, sem hafa áhuga á hestum og öllu sem þeim tengist.
Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið upp á verklega kennslu fyrir fullorðna á öllum stigum Knapamerkjanna. Áhugasamir sendi póst
Knapamerki 1Verkleg kennsla hefst mánudaginn 13.nóv. Hægt verður að taka bæði Knapamerki 1 og 2 ef vilji er fyrir hendi