Skip to content

Reiðtímar hjá Róberti Petersen

Bætum við einka- og paratímum hjá Róberti Petersen!

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti.

Kennt verður annan hvern miðvikudag í Samskipahöllinni.

Kennt verður eftirfarandi daga;
– 20.mars
– 3.apríl
– 17.apríl
– 1.maí

Tímasetningar í boði milli kl.16:30 og 19:30.

Í boði eru paratímar, kennt er í 60mín. og einkatímar, kennt er í 40mín. Samtals 4 skipti. Verð fyrir einkatíma er 42.000kr og verð fyrir paratíma er 31.000kr

Skráning fer fram á sportabler.com/shop/hfprettur og opnar laugardaginn 16.mars kl.12:00. Athugið að það þarf að “refresha” /endurhlaða síðuna ef námskeiðið birtist ekki – eða þá að slá inn nafn námskeiðsins Einkatímar hjá Róberti Petersen í leitarstikuna.

https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjgxMzI=