Skip to content

Sprettur Hestamannafélag

Opið Íþróttamót Spretts 2023

Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis sunnudagsins 7.maí. Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 11.-14.maí Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Sprettur áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki er næg þátttaka. Það er mikil vinna sem liggur að baki undirbúningi og framkvæmd íþróttamótsins. Flest vinum við þetta í sjálfboðavinnu og með glöðu geði. Hins vegar… Read More »Opið Íþróttamót Spretts 2023

Hreinsunardagur Spretts, taka tvö 3.maí.

Vegna dræmrar þáttöku á hreinsunardegi Spretts 19.aprí sl blásum við aftur til hreinsunardags á félagssvæði hmf.Spretts. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 miðvikudaginn 3.maí. Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til við að halda svæðinu okkar hreinu og snyrtilegu. Ruslapoka og áhöld verður hægt að nálgast við reiðhallir félagsins áður en hafist verður handa. Stefnt er einnig á að raka og grjóthreinsa reiðvegi í… Read More »Hreinsunardagur Spretts, taka tvö 3.maí.

Karlatölt spretts dagskrá og ráslistar

Karlatölt Spretts verður í dag, 21. apríl. Húsið opnar kl 18:00, þá verður hægt að teyma hross inn og sína þeim völlinn fyrir þá sem það vilja. Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, meðal annars verður dregið um folatoll í öllum úrslitum. Mótið hefst kl 19:00 19:00 Tölt T7 3. flokkur 19:20 Tölt T7 2. flokkur 19:50 Tölt T3 2. flokkur 20:00 Tölt T3 1.… Read More »Karlatölt spretts dagskrá og ráslistar

Firmakeppni Spretts 2023

Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts milli kl 12-13. Keppnin hefst á teymdum pollum kl 14:00 Biðlum til þeirra sem unnu farandbikara í fyrra að skila þeim á meðan skráningu stendur. Skráningargjöld á firmakeppni eru engin en keppendum er frjálst að borga smá skráningargjald til styrktar félaginu. Firmakeppni Spretts er ein af mikilvægustu tekjuleiðum félagsins. Firmanefndin ætlar að safna saman… Read More »Firmakeppni Spretts 2023

Karlatölt Spretts

Síðasti skráningardagur á Karlatölt Spretts er miðvikudagurinn 19.apríl. Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, td. folatollar, reiðtímar, verðlaun frá Equsana, vinningar frá Bola ofl. ofl. ofl. Hvetjum alla karla til að skrá sig á skemmtilegt mót.

Firmakeppni Spretts 2023

Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Firmakeppni Spretts er ein af mikilvægustu tekjuleiðum félagsins. Firmanefndin ætlar að safna saman styrkjum og halda skemmtilegt mót. Þeir/þær sem vilja styrkja mótið er bent á að hafa samband við Bödda í síma 897-7517, Sverri 896 8242 eða Lilju í síma 620-4500 Skráningargjöld á firmakeppni eru engin en keppendum er frjálst að borga smá skráningargjald til styrktar félaginu. Keppt er um… Read More »Firmakeppni Spretts 2023

Aðalfundur Spretts 2023

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 18. apríl n.k. kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Aðalfundarstörfum verður framhaldið þaðan sem frá var horfið þegar tillaga um frestun var samþykkt á aðalfundi Spretts þann 28.mars sl Dagskrá fundarins er samkvæmt 10. gr. laga félagsins. 1. Fundarsetning.2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.3. Skýrsla stjórnar… Read More »Aðalfundur Spretts 2023

Hreinsunardagur Spretts 2023

Hreinsunardagur Spretts verður 19.apríl nk, daginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til við að halda svæðinu okkar hreinu og snyrtilegu. Ruslapoka og áhöld verður hægt að nálgast við reiðhallir félagsins áður en hafist verður handa. Ruslagámar verða bæði við Samskipahöllina og Húsasmiðjuhöllina. Þeir sem eiga bagga eða rúllur á baggaplaninu eru sérstaklega beðnir um… Read More »Hreinsunardagur Spretts 2023