Skip to content

Karlatölt spretts dagskrá og ráslistar

Karlatölt Spretts verður í dag, 21. apríl.

Húsið opnar kl 18:00, þá verður hægt að teyma hross inn og sína þeim völlinn fyrir þá sem það vilja.

Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, meðal annars verður dregið um folatoll í öllum úrslitum.

Mótið hefst kl 19:00

19:00 Tölt T7 3. flokkur

19:20 Tölt T7 2. flokkur

19:50 Tölt T3 2. flokkur

20:00 Tölt T3 1. flokkur

Úrslit

20:20 Tölt T7 3. flokkur

20:35 Tölt T7 2. flokkur

20:50 Tölt T3 2. flokkur

21:10 Tölt T3 1. flokkur

Veitingasalan opnar kl 18:00, hægt verður að gæða sér á kjöstsúpu og að sjálfsögðu verður barinn opinn.

Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir Móðir
Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
1 1 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson 1 – Rauður Sprettur Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Sigurður Jóhann Tyrfingsson Kjarkur frá Melbakka Glóð frá Vindási
2 1 V Björgvin Þórisson 2 – Gulur Sprettur Jökull frá Þingbrekku Grár/rauðureinlitt 9 Sprettur Björgvin Þórisson Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
3 2 H Gunnar Már Þórðarson 1 – Rauður Sprettur Júpíter frá Votumýri 2 Rauður/ljós-einlittglófext 7 Sprettur Ellen María Gunnarsdóttir, Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir Hreyfill frá Vorsabæ II Stika frá Votumýri 2
4 2 H Halldór Svansson 2 – Gulur Sprettur Vafi frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesótt 6 Sprettur Halldór Svansson Akkur frá Vatnsleysu Sólvör frá Efri-Þverá
5 3 V Sigurður Kristinsson 1 – Rauður Fákur Neisti frá Grindavík Rauður/milli-blesótt 14 Fákur Þorbjörg Sigurðardóttir Auður frá Lundum II Ör frá Síðu
6 3 V Jón Herkovic 2 – Gulur Fákur Elíta frá Ásgarði vestri Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 12 Fákur Erla Katrín Jónsdóttir Fróði frá Akureyri Hrafntinna frá Vatnsleysu
7 4 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson 1 – Rauður Sprettur Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt 10 Sprettur Sigurður Jóhann Tyrfingsson Skýr frá Skálakoti Íris frá Vestri-Leirárgörðum

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 1 H Stefán Bjartur Stefánsson 1 – Rauður Sleipnir Framför frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-einlitt 8 Sleipnir Stefán Bjartur Stefánsson Kjerúlf frá Kollaleiru Framtíð frá Ketilsstöðum
2 1 H Tómas Gumundsson 2 – Gulur Sóti Ritur frá Efri-Brú Jarpur/rauð-skjótt 16 Sóti Guðmundur Örn Böðvarsson Álfasteinn frá Selfossi Vænting frá Efri-Brú
3 1 H Guðmundur Skúlason 3 – Grænn Sprettur Erpir frá Blesastöðum 2A Jarpur/dökk-skjótt 11 Sprettur Guðmundur Skúlason Dynur frá Dísarstöðum 2 Andrá frá Blesastöðum 2A
4 2 V Snæbjörn Sigurðsson 1 – Rauður Jökull Kóti frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-einlitt 9 Jökull Björg Ingvarsdóttir, Snæbjörn Sigurðsson Kátur frá Efsta-Dal II Vissa frá Efsta-Dal II

Tölt T7 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 1 V Lárus Bjarni Guttormsson 1 – Rauður Sprettur Bjarkar frá Bjarnarnesi Jarpur/milli-einlitt 11 Sprettur Lárus Bjarni Guttormsson Kolfinnur frá Sólheimatungu Keðja frá Bjarnarnesi
2 1 V Hannes Hjartarson 2 – Gulur Sprettur Hera frá Haga Rauður/milli-stjörnótt 10 Sprettur Hannes Þröstur Hjartarson Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Sónata frá Haga
3 2 H Stefán Bjartur Stefánsson 1 – Rauður Sleipnir Hekla frá Leifsstöðum Brúnn/milli-einlitt 7 Aðrir Auðunn Leifsson Bóas frá Húsavík Brúnka frá Leifsstöðum
4 2 H Haraldur Gunnarsson 2 – Gulur Sprettur Konsúll frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 6 Sprettur Haraldur Örn Gunnarsson, Victor Örn Victorsson Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Þula frá Bjarnarnesi
5 3 V Björn Magnússon 1 – Rauður Sprettur Kolfinna frá Nátthaga Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Snót frá Akureyri
6 3 V Helgi Valdimar Sigurðsson 2 – Gulur Jökull Trölli frá Björnskoti Rauður/milli-einlitt 7 Jökull Harpa Dís Harðardóttir Sæmundur frá Vesturkoti Rispa frá Hólmavík
7 4 V Rafnar Rafnarson 1 – Rauður Sprettur Ágúst frá Koltursey Jarpur/milli-einlitt 11 Sprettur Gunnar Rafnarsson Svörður frá Koltursey Glóey frá Hafnarfirði
8 5 H Eyjólfur Sigurðsson 1 – Rauður Sörli Flinkur frá Áslandi Rauður/milli-einlitt 10 Sörli Kristín Þorgeirsdóttir, Sigurður Dagur Eyjólfsson Sveipur frá Miðhópi Frá frá Rauðuskriðu
9 5 H Böðvar Guðmundsson 2 – Gulur Sprettur Hrönn frá Stóra-Múla Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Böðvar Guðmundsson, Nanna Sif Gísladóttir Smári frá Skagaströnd Nótt frá Skammbeinsstöðum 1

Tölt T7 Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
1 1 H Sigurður Örn Ágústsson 1 – Rauður Sprettur Myrkvi frá Geitaskarði Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Sigurður Örn Ágústsson Fróði frá Staðartungu Griffla frá Geitaskarði
2 1 H Ármann Magnússon 2 – Gulur Sprettur Hátign frá Önundarholti Brúnn/mó-einlitt 13 Sprettur Ármann Magnússon Tignir frá Varmalæk Lotning frá Hæl
3 2 V Atli Rafn Sigurðarson 1 – Rauður Sprettur Feykir frá Móabergi Jarpur/milli-einlitt 10 Sprettur Sigurður Þorsteinsson Sólríkur frá Útey 2 Hrefna frá Stórulág
4 2 V Ólafur Þ Kristjánsson 2 – Gulur Sörli Sturla frá Syðri-Völlum Brúnn/milli-tvístjörnóttvagl í auga 16 Sörli Ólafur Þ. Kristjánsson Grettir frá Grafarkoti Sif frá Sigmundarstöðum
5 3 H Reynir Magnússon 1 – Rauður Sprettur Ástríkur frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Reynir Magnússon Korgur frá Ingólfshvoli Ástrós frá Hjallanesi 1
6 4 V Elvar Þór Björnsson 1 – Rauður Sörli Sigurey frá Flekkudal Jarpur/rauð-einlitt 13 Sörli Auður Ásbjörnsdóttir Sólbjartur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
7 4 V Sindri Þór Reynisson 2 – Gulur Sprettur Sneið frá Hábæ Bleikur/fífil-stjörnótt 15 Dreyri Rúna Björt Ármannsdóttir Sinir frá Hábæ Þoka frá Skúmsstöðum