Fréttir og tilkynningar

Hestaíþróttir yngri flokkar
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref í sinni reiðmennsku. Miðað er við að nemendur geti stjórnað

Pollanámskeið
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 20.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Skipt verður í hópa, minna vanir og meira vanir. Líkt og áður er námskeiðið gjaldfrjálst og hvetjum við alla polla til að skrá sig. Mikið stuð

Keppnisnámskeið yngri flokka
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg mun kenna keppnisnámskeið yngri flokka. Námskeiðið verður kennt á mánudögum og hefst mánudaginn 29.janúar og verður kennt fram að úrtöku fyrir Landsmót, samtals 16 tímar. Námskeiðinu lýkur 20.maí. Gæðingamót Spretts er á dagskrá 24.-27.maí. Kennt verður bæði í paratímum (4x) sem eru 40mín og einkatímum (12x) sem

Einkatímar hjá Viðari
Einkatímar hjá Viðari Ingólfssyni! Landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson mun bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir fimmtudaginn 18.janúar og fimmtudaginn 1.febrúar. Tímasetningar í boði frá kl.17:00-21:30. Eingöngu 6

Einkatímar á virkum dögum Anton Páll
Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni þriðjudaginn 23.febrúar og miðvikudaginn 7.febrúar. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín hvor. Kennt verður í Samskipahöll hólf 3. Kennsla fer fram milli kl.8:15-16:30. Verð er 35.000kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt

Helgarnámskeið með Antoni Páli
Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni 27.-28.janúar. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 27.jan og sunnudaginn 28.jan Kennt verður í Samskipahöll hólf 3 á laugardegi og Húsasmiðjuhöll á sunnudegi. Kennsla fer fram milli kl.8:15-16. Verð er 35.000kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir