Skip to content

Taðkaraþjónusta hættir

Sú þjónusta sem Sprettur hefur verið með fyrir félagsmenn, að losa fiskikör og farga hrossataði, hefur nú verið stöðvuð. Er þetta bæði vegna þess að þjónustan hefur ekki verið arðbær fyrir félagið og einnig vegna þess að Heilbrigðiseftirlitið hefur bannað Spretti að losa tað á félagssvæðinu, sjá fyrri frétt. 

Kveðja Stjórn