Fréttir og tilkynningar

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn bókar sig á ákveðinn tíma sem helst út allt námskeiðið.

Nánar

Úrslit frá gæðingamóti Spretts 2024

Gæðingamót og úrtaka Spretts fyrir Landsmót 2024 fór fram sl.  helgi. Forkeppni fór fram á laugardag en boðið var uppá tvær umferðir þar sem seinni umferðin var á mánudag. Úrslitin fóru fram í blíðskapar veðri á sunnudag. Margar glæsilegar sýningar sáust í öllum úrslitum og það verður gaman að fylgjast

Nánar

Seinni umferð úrtöku – Dagskrá og ráslistar

Seinni umferð úrtökur Spretts fyrir Landsmót 2024 fer fram í dag. Dagskrá 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 17:55 Ungmennaflokkur 18:05 Hlé 18:20 B flokkur 19:50 A flokkur   Ráslistar Nr. Knapi Hestur Faðir MóðirA flokkur Gæðingaflokkur 11 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Tenór frá Túnsbergi Frigg frá Hárlaugsstöðum 2 B

Nánar

Viðrunarhólf og viðgerðir

Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu og nafn þess sem er með hólfið á leigu á

Nánar

Hrímnis fatnaður afhentur 28 maí

Kæru félagar Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni. Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/

Nánar

Miðbæjarreið frestað

Þeirri skemmtilegu hefð að hestamenn á höfuðborgarsvæðinu fari um miðbæinn í sumarbyrjun og sýni gestum og gangandi fallegu fákana sína verður viðhaldið í sumar. Reiðin var áætluð 28. maí en frestast vegna framkvæmda efst á Skólavörðuholtinu. Ný tímasetning er ekki komin á hreint en upplýsingar um nýja tímasetningu verður birt

Nánar
Scroll to Top