Fréttir og tilkynningar

Afreksstyrkir Garðabæjar
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki. Íþróttafulltrúi/yfirþjálfari hvers félags sækir um afreksstyrki fyrir félagsmenn. Þeir sem telja sig eiga rétt á afreksstyrki, sjá reglur hér fyrir neðan, eru beðnir um að senda póst á th*****@********ar.is þess efnis, sem mun þá sjá um að sækja um styrkinn. Senda

metamót Spretts – framlengdur skráningarfrestur
Margir hafa lent í vandræðum með að skrá að Metamótið í dag. Ástæðan er kerfisbilun hjá Advania sem hafði m.a. áhrif á öll kerfi RML þar með talið Sportfeng. Vegna þessa hefur metamótsnefnd ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á mótið til miðnættis 3. september. Skránigin er komin í lag og knapar

Metamót Spretts 2024 – skráning
Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september 2024.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá keppni í tölti T3 í 1.flokki og gæðingatölti í áhugamannaflokki. Fyrirtækjatöltið verður á sínum

Frumtamninganámskeið
Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 30.september 2024 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00.Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 1.október og þá kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Í boði

Ráðning yfirþjálfara Spretts
Stjórn Spretts hefur gengið frá ráðningu yfirþjálfara félagsins. Þórdís Anna Gylfadóttir hefur verið ráðin í starfið sem hefst núna sem 40% starf. Þórdís mun hefja störf nú í ágúst enda mikilvægt að geta farið að hefja skipulag og undirbúning fræðslu – og námskeiðahalds fyrir komandi vetur. Staða yfirþjálfara var auglýst

Staða framkvæmdastjóra
Hestamannafélagið Sprettur auglýsir laust til umsóknar spennandi starf framkvæmdastjóra Spretts. Við leitum að drífandi stjórnanda sem mun ásamt stjórn, yfirþjálfara og öflugum hópi sjálfboðaliða tryggja markvissa og metnaðarfulla starfsemi í félaginu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi umhverfi þar sem reynir á leiðtogahæfileika, skipulagsfærni og metnað.
