Hin margrómaða skötuveisla Spretts fer fram á Þorláksmessu í Arnarfelli, veislusal Spretts. Húsið opnar klukkan 11:30 og stendur veislan til 14:00. Frábær dagskrá, miðaverð er 6.900 en hægt er að panta borð með að senda póst á [email protected].
Frekari upplýsingar um dagskrá kemur þegar nær dregur.