Fréttir og tilkynningar

Hitavatnslaust
Við viljum minna á að heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði, Almannadal og á Álftanesi frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. Veitur eru að tengja nýja stofnæð hitaveitu til að tryggja öllum íbúum á svæðinu heitt vatn til

Starfslok framkvæmdastjóra
Stjórn Spretts og Lilja Sigurðardóttir hafa komist að samkomulagi um starfslok hennar sem framkvæmdastjóri Spretts og hefur Lilja látið af störfum. Á næstunni verður starf framkvæmdastjóra auglýst laust til umsóknar. Stjórn Spretts sinnir starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur til starfa. Hægt er að koma erindum á stjórn með

Ungir Sprettarar á NM2024
Nú er Norðurlandamóti í hestaíþróttum nýlokið en mótið fór fram í Herning í Danmörku 8.-11.ágúst sl. Þar öttu kappi margir af bestu hestum og knöpum Norðurlandanna í íþrótta- og gæðingakeppni. Í íslenska U-21 árs landsliðinu voru hvorki fleiri né færri en sjö ungir Sprettarar. Í heildina voru 15 knapar valdir

Metamót Spretts 2024
Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Einnig verður boðið uppá keppni í tölti. Fyrirtækjatöltið verður á sínum stað. Að sjálfsögðu verða skeiðkappreiðar að venju

Íslandsmót ungmenna og fullorðna
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna var haldið 25.-28.júlí sl. á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestamannafélagið Sprettur átti nokkra fulltrúa í bæði ungmenna- og fullorðinsflokki á mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði. Ungmenni Spretts áttu glæsilegar sýningar, bæði í forkeppni og í úrslitum, og uppskáru fjölmörg verðlaunasæti, þ.á.m.

Íslandsmót barna og unglinga
Íslandsmót barna og unglinga var haldið dagana 17.-21.júlí sl. á Varmárbökkum í Mosfellsbæ af hestamannafélaginu Herði. Mótið var glæsilegt í alla staði þar sem börn og unglingar léku listir sínar. Hestamannafélagið Sprettur átti þó nokkra fulltrúa á mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði, sumir að taka þátt á
