Fréttir og tilkynningar

Móttaka á plasti

Mánudaginn 9. september milli klukkan 17:30-18:30 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið.

Nánar

Vefur Spretts og sjálfboðaliðar

Nú er stjórn farin að skoða möguleika í stöðunni varðandi þróun á vefumhverfi Spretts. Okkur langar að leita til félagsmanna og fá frá ykkur hugmyndir hvað það er sem skiptir mestu máli varðandi vef félagsins og upplýsingamiðlun til félagsmanna. Hér í meðfylgnadi hlekk er form sem félagsmenn geta fyllt út

Nánar

Reiðhallarlyklar

Verð fyrir lykla veturinn 2024-2025. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 12.000kr Lykill: 6 mánuðir 20.000kr Árslykilll: 12 mánuðir 26.000kr Fjölskyldulykill af árslykli: 12 mánuðir 40.000 kr ( Aðeins er um að ræða einn lykil) Almennur reiðhallalykill er opinn virka daga frá klukkan 6:15 -8:30

Nánar

Vallarnefnd og Collect hringur

Undanfarna daga hefur vallarnefnd félagsins unnið að því að laga collect hringinn við enda keppnisvallana niðri á Samskipavelli. Búið er að moka upp efsta laginu og setja nýtt efni í völlinn. Þetta er kærkomið verk og við þökkum vallarnefndinni fyrir þessa vinnu.

Nánar

Afreksstyrkir Garðabæjar

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki. Íþróttafulltrúi/yfirþjálfari hvers félags sækir um afreksstyrki fyrir félagsmenn. Þeir sem telja sig eiga rétt á afreksstyrki, sjá reglur hér fyrir neðan, eru beðnir um að senda póst á th*****@********ar.is þess efnis, sem mun þá sjá um að sækja um styrkinn. Senda

Nánar

metamót Spretts – framlengdur skráningarfrestur

Margir hafa lent í vandræðum með að skrá að Metamótið í dag. Ástæðan er kerfisbilun hjá Advania sem hafði m.a. áhrif á öll kerfi RML þar með talið Sportfeng. Vegna þessa hefur metamótsnefnd ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á mótið til miðnættis 3. september. Skránigin er komin í lag og knapar

Nánar
Scroll to Top