Skip to content

Einkatímar magnús Lárusson

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Hann getur því hjálpað þér með flest það sem þig langar til að fá hjálp við. Prófaðu bara!

Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3. Kennt verður á þriðjudögum og hefst kennsla þriðjudaginn 21.jan. 6 skipti samtals.

Kennt verður;

21.jan., 4.feb., 11.feb.,4.mars, 18.mars, 25.mars.

Verð er 87.000kr

https://www.abler.io/shop/hfsprettur