Fréttir og tilkynningar

Samvinna fræðslunefnda

Á komandi tímabili hafa fræðslunefndir hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að samræmast um sýnikennslur og fræðsluviðburði. Ákvörðunin var tekinn til að auka fjölda á hverjum viðburði fyrir sig og geta því jafnvel haldið stærri og flottari viðburði fyrir hestafólk á höfuðborgasvæðinu. Síðustu ár hafa félögin verið að halda keimlík fræðsluerindi með

Nánar

Félagsgjöld

Kæru Sprettarar Nú ættu allir félagsmenn að hafa fengið reikning fyrir félagsgjöldum 2024 í heimabanka og vænst til þess að þeir verði upp gerðir eigi síðar en þann 15 nóvember nk. Þeir félagsmenn sem ekki standa skil á féglagsgjaldi fyrir 15 nóvember nk. verða felldir úr félagaskrá.  

Nánar

Stefnumótunarfundur Spretts

Kæru félagsmenn, Stjórn Spretts býður ykkur með ánægju að taka þátt í stefnumótunarfundi í veislusal félagsins þriðjudaginn 19. nóvember. Við ætlum að leggja grunn að stefnumótun Spretts með því að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir félagið. Fundurinn hefst kl. 18:30 og boðið verður upp á súpu fyrir þátttakendur. Við áætlum að

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á föstudögum.  Fyrsti tíminn er föstudaginn 29. nóvember. Síðasti tíminn föstudaginn 13. desember. Samtals 3 skipti. Hugmynd er að bjóða upp á skemmtilega keppni í hindrunarstökki föstudaginn 20. desember.  Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks-

Nánar

Afrekssjóður Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs. Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í þjónustugáttinni. 1) Velur þjónustugátt efst í hægra horni á heimasíðu

Nánar

Verkleg Knapamerki 3, 4 og 5

Knapamerki 3Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður stunduð til frístunda eða sem keppnisíþrótt í framtíðinni.Námið er bæði

Nánar
Scroll to Top