Fréttir og tilkynningar

Litlu- jólin hjá ungum Spretturum!
Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn þriðjudaginn 10.desember í veislusal Spretts milli kl.18-20 Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur, spiluð verður jólatónlist, það verður jólabíómynd á skjávarpanum og allskonar spil sem hægt verður að spila. Velkomið er að taka með sér piparkökur og glassúr til skreytinga. Rúsínan

Helgarnámskeið Anton Páll 14.-15.des
Helgarnámskeið með Antoni Páli 14.-15.desember! Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 14.des og sunnudaginn 15.des. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en

Töltgrúppa 2025
Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími, 14 skipti. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 22. jan á bóklegum tíma þar sem farið verið yfir reiðleiðir og starf vetrarins rætt. Lokamarkmið námskeiðsins er að hópurinn komi fram á Dymbilvikusýningu Spretts 16. apríl, en ekki er skylda

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur sinnt reiðkennslu við góðan orðstír í fjölda

Einkatímar Anton Páll
Einkatímar með Antoni Páli 12. og 16 .desemberEinkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 12.des og mánudaginn 16.des. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Samskipahöll. Kennsla fer fram milli kl.9-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá

Fóðurblandan – Tilboð til skuldlausra Sprettara
Fóðurblandan hefur ákveðið að bjóða skuldlausum félögum í Spretti spæni og spónaköggla á frábæru tilboði sem stendur til 16 desember. Tengiliður Spretts við tilboðið er Stefanía Gunnarsdóttir hjá Fóðurblöndunni, st***@***ur.is. Við þökkum Fóðurblöndunni vel fyrir að standa við bakið á okkur hestafólki með þessu frábæra tilboði til félagsmanna. Athugið að
