Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febúar nk. og fer fram í veislusalnum, Arnarfelli, í Samskipahöllinni. Hinn magnaði Sigurður Svavarsson sér um veislustjórn, Sprettskórinn mun skemmta og svo verður dansað fram á rauða nótt. Borðapantanir fara fram á [email protected], miðaverð er 12.900kr.
Húsið mun opna kl.18:30 og borðhald mun hefjast kl.19:30.
Þeir sem hafa keypt sér miða geta nálgast þá miðvikudaginn 5.febrúar milli kl.18-19 í anddyri veislusalarins í Samskipahöllinni.
