Kvennatölt 2023
Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt fer fram í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 22.apríl n.k. Sú nýbreytni er að í boði verða fimm flokkar og er gerð tilraun til að lýsa þeim hér að neðan til að auðvelda knöpum að staðsetja sig og vonandi koma í veg fyrir þá óánægju sem hefur komið upp á hverju ári varðandi skráningar einstaka knapa. Athugið að ávallt er miðað… Read More »Kvennatölt 2023