Skip to content

Fréttir

Niðurstöður Opna íþróttamóts Spretts

Helgina 12.-14.maí sl var haldið opið íþróttamót Spretts. Þátttaka var ágæt og vorum við nokkuð heppin með veður á mótinu í heild. Þökkum öllum sjálfboðaliðum sem komu að mótinu, svona mót er ekki haldið án þess að fólk leggi hönd á plóg og hjálpist að. Fimmgangur F2Fullorðinsflokkur – MeistaraflokkurForkeppniSæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn1 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Týr frá Hólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,57 Fullorðinsflokkur… Read More »Niðurstöður Opna íþróttamóts Spretts

Gæðingamót Fáks og Spretts – Skráning opin

Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26. og 28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Forkeppni verður á föstudeginum og úrslit verða riðin á sunnudeginum 28.maí vegna fyrirhugaðrar miðbæjarreið í miðbæ Reykjavíkur og viljum við ekki að það skarist á við mótið Skráning hófst 18. maí og lýkur næstkomandi mánudag, 22. maí, á miðnætti. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com.Athugið: Skráning fer ekki í gegn… Read More »Gæðingamót Fáks og Spretts – Skráning opin

Móttaka á vörubrettum

Nú hvetjum við Sprettara til þess að taka til við hesthúsin sín um helgina. Mikið er af vörubrettum við mörg hesthús í hverfinu og því miður verður af þeim töluverður sóðaskapur í hverfinu okkar. Hvetjum við eigendur bretta á baggaplaninu að taka til hendinni og koma brettunum að Samskipahöllinni. Hægt verður að koma með vörubretti að Samskipahöllinni undir Samskipahallarmerkinu um helgina og verða þau sótt… Read More »Móttaka á vörubrettum

Niðurstöður Frimamóts Spretts

Firmamót Spretts var haldið á sumardaginn fyrsta, 20.apríl sl á aðalkeppnisvelli Spretts. Góð þáttaka var á mótinu og lék veðrið við keppendur og áhorfendur. Pollar teymdir hestur LiturBjarni Hrafn Sigurbjörnsso Glói Stórahofi Rauð glófextur stjórnótturMargrét Inga Geirsdóttir Stóra Tesla Skyggnisholti rauðurEydís Ísaksdóttir Skriða Kapplaholti RauðblesóttHafþór Daði Sigurðsson Stubbur Harastöðum GrárIngiberg Þór Atlason Prins Lágafelli leirljósEldur Atlason Pegasus Þorsteinsstöðum brúnskjóttur Pollar ríðandi hestur LiturPatrekur Magnús Halldórsson… Read More »Niðurstöður Frimamóts Spretts

Stjörnuhlaupið 20.maí 2023

Sprettarar vinsamlega athugið eftirfarandi. Stjörnuhlaupið 20.maí 2023, hluti hlaupaleiðar liggur um reiðleiðir nálægt Spretti. Hlaupaleiðin.  Rás- og endamark er við innganginn í íþróttahúsinu Miðgarði sem stendur við golfvöll GKG í Vetrarmýrinni. Hlaupaleiðin liggur í landi Vífilsstaða og Heiðmörk og m.a. um útvistarskógana í Smalaholti og Sandahlíð.  Farið er frá Miðgarði eftir slóð austur undir Hnoðraholti og meðfram golfvellinum inni í skóg Skógræktar Garðabæjar í Smalaholti… Read More »Stjörnuhlaupið 20.maí 2023

17. maí 2023 móttaka Fáks og Sörlakvenna

Sprettskonur taka á móti konum frá Fáki og Sörla Sprettskonur leggja af stað um kl. 17: 15 frá Samskipahöllinni og ríða á móti gestunum Öllum konum boðið upp á staup af Grand áður en lagt verður af stað frá Spretti Matur og skemmtun í veislusal Samskipahallarinnar rétt fyrir kl. 19 Miðaverð er kr. 3.000,- greiðist inn á bankareikning: 0537-26-170200  kt. 531217 0200 staðfesting sendist á sprettskonur@gmail.com… Read More »17. maí 2023 móttaka Fáks og Sörlakvenna

Ráslistar opna íþróttamóts Spretts 2023

Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 12.-14.maí Sprettur áskildi sér rétt til að fella niður og/eða sameina flokka/greinar ef ekki yrði næg þátttaka. Í eftirtöldum flokkum verður eingöngu riðin forkeppni: Fullorðinsflokkur V1, T2, F1 og T1. Meistarflokkur: F2, V2, T3. T4 var sameinaður úr Meistarflokki, 1.flokki og Ungmennaflokki í T4 Fullorðinsflokk. Allar afskráningar fara fram í gegnum netfangið motanefnd@sprettarar.is Við bendum keppendum á nýjar reglur… Read More »Ráslistar opna íþróttamóts Spretts 2023

Gæðingamót Fáks og Spretts

Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26.-28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Skráning hefst 18. maí og lýkur mánudaginn 22. maí á miðnætti. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Athugið: Skráning fer ekki í gegn fyrr en skráningargjald hefur verið greittATHUGIÐ: Ef keppendur óska eftir að skrá eftir að skráningarfresti lýkur er greitt tvöfalt skráningargjald. Ekki er hægt að bæta við skráningum eftir að ráslistar… Read More »Gæðingamót Fáks og Spretts

Greinum bætt við íþróttamót Spretts

Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 11.-14.maí Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis sunnudagsins 7.maí. Ákveðið hefur verið að bæta við V1, T1, F1 og T2 í fullorðinsflokki, þar geta einnig þau ungmenni og unglingar sem vilja taka þátt í þessum greinum einnig skráð sig. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Sprettur áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina… Read More »Greinum bætt við íþróttamót Spretts

Félagsfundur hmf. Spretts

Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin.  Stjórn hmf.Spretts