Skip to content

Viðvera á skrifstofu

Viðvera yfirþjálfara Spretts, Þórdísar Önnu Gylfadóttir, á skrifstofu Spretts verður framvegis á þriðjudögum milli kl.14-18. Skrifstofuna er að finna á 2.hæð Samskipahallarinnar, gengið er inn um gaflinn sem snýr að hesthúsunum, og upp stigann. Skrifstofuna er að finna fyrir aftan þulustúkuna. 

Þórdís getur aðstoðað félagsmenn með allt það sem snýr að námskeiðahaldi, sportabler, frístundastyrk, bókanir í reiðhallir auk þess að veita ráðgjöf að öllu því sem snýr að hestamennsku ungra Sprettara.

Þórdís er með tölvupóstfangið [email protected]